Hinsegin dagar í Reykjavík - aug 2019, Qupperneq 56
56
Ævintýri á sjó
Hvalaskoðunarferðir Eldingar eru á áætlun allt að sex
sinnum á dag á sumrin og tekur hver ferð um þrjár
klukkustundir. Einnig eru áætlunarferðir í sjóstöng og
lundaskoðun daglega ásamt ferjusiglingum til Viðeyjar.
Frítt fyrir farþega Eldingar í Hvalasetrið þar sem gestir
geta fræðst um lífríki hafsins í máli og myndum.
Adventures at Sea
Ever since its foundation in 2000, Elding has been an actively
LGBT friendly company, emphasizing warm welcomes and a
friendly approach. The company specializes in whale watching
tours and other adventures at sea around Reykjavík. Whale
Watching tours are scheduled up to six times a day during
summer and each tour is approximately three hours long.
Other tours are scheduled daily, including sea angling, puffin
tours and a ferry to Viðey Island. Access to the Whale Watching
Center is free for Elding passengers.
101 Reykjavík Tel. (+354) 519 5000 elding.is
STOLT SIGLIR FLEYIÐ MITT
QUEER CRUISE FROM REYKJAVÍK HARBOUR
FRÁ GÖMLU HÖFNINNI, ÆGISGARÐI
FROM THE OLD HARBOUR, ÆGISGARÐUR
FÖSTUDAGINN 16. ÁGÚST KL. 20:00
FRIDAY 16 AUGUST AT 8:00 P.M.
MIÐAVERÐ Í FORSÖLU: 2.900 KR. TIL 7. ÁGÚST
TICKET PRICE 2.900 ISK UNTIL 7 AUGUST
FULLT MIÐAVERÐ: 3.500 KR.
FULL PRICE: 3.500 ISK
FORDRYKKUR Í FÍFLI FRÁ KL. 19:00
PRE-DRINKS AT FÍFILL FROM 7 P.M.
Við siglum stolt úr höfn föstudaginn 16. ágúst frá Gömlu höfninni
í Reykjavík. Siggi Gunnars spilar allra hýrustu poppsmellina og
kannski nokkra sjómannavalsa. Klukkustundar löng sigling í
kring um eyjarnar á Faxaflóa þar sem þú sérð borgina frá nýju,
hýru sjónarhorni. Fordrykkur og huggulegtheit í Fífli frá kl. 19:00.
Vinsamlega mætið tímanlega því skipið leggur úr höfn á slaginu
kl. 20:00 – skipstjórinn líður engar tafir!
VIÐBURÐUR INNIFALINN Í FÖSTUDAGSPAKKANUM THIS EVENT IS INCLUDED IN THE ULTIMATE FRIDAY NIGHT PACK
Sailing around the small islands off the coast of Reykjavík, this
cruise is a unique opportunity to view the city from a different
perspective. The cruise will feature fantastic music produced
by the local DJ and radio host Siggi Gunnars, as well as special
offers at the bar. Pre-drink and queer vibes at Fífill from 7 p.m.
before the ship will set sail at 8 p.m. from the Old Harbour in
Reykjavík, a few minutes walk from the city center. The captain
won’t tolerate any delays, so don’t be late!