Skessuhorn


Skessuhorn - 24.03.2021, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 24.03.2021, Blaðsíða 7
Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is Holtavörðuheiðarlína 1 Opinn arfundur 25. mars á fésbókarsíðu Landsnets LÍNULEGT SAMTAL Landsnet hefur hafið undirbúning að mati á umhverfisáhrifum Holtavörðuheiðarlínu 1 frá tengivirkinu á Klafastöðum að nýju tengivirki á Holtavörðuheiði. Lagning Holtavörðuheiðarlínu 1 er mikilvægur hlekkur í endurnýjun á núverandi byggðalínu og verður línan, 220 kV raflína, hluti af nýrri kynslóð byggðalínu. Meginmarkmiðið með byggingu hennar er að auka aendingaröryggi og aendingargetu á landinu og tryggja að flutningskerfið standi ekki í vegi fyrir atvinnuuppbyggingu og eðlilegri þróun byggðar. Í undirbúningsferlinu er lögð áhersla á opið og gagnsætt samráð við hagsmunaaðila. Stofnað verður verkefnaráð Holtvörðuheiðarlínu 1 sem í sitja fulltrúar sveitarfélaga, náttúruverndarsamtaka, atvinnuþróunarfélaga og fleiri. Haldnir verða opnir kynningar-, upplýsinga- og vinnufundir með landeigendum og íbúum á svæðinu. Með samráði, samtali, rannsóknum og greiningum verður farið í gegnum mat á umhverfisáhrifum og við fáum betri mynd af verkefninu, möguleikunum og því hvernig línuleið verður háttað. Fyrsti opni kynningarfundurinn fyrir landeigendur og íbúa verður haldinn fimmtudaginn 25. mars. Fundurinn verður með arfundarfyrirkomulagi og streymt á fésbókarsíðu Landsnets. Fundurinn hefst kl: 20.00 og stendur til kl: 22.00.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.