Morgunblaðið - 25.03.2021, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.03.2021, Blaðsíða 1
GIRNILEG TILBOÐ Í NÆSTU NETTÓ! Lægra verð - léttari innkaup Tilboðin gilda 25. mars – 5. apríl Bláberjalambalæri Stutt 1.295KR/KG ÁÐUR: 2.159 KR/KG Bæonne skinka 996KR/KG ÁÐUR: 2.119 KR/KG -53%-40% Lambahryggur Heill 2.099KR/KG ÁÐUR: 2.999 KR/KG -30% (227 (# *999 38..8.!"1;8 6 43)2% 42= *,/99' 0&2=8:<&8.!- %"&%# $!%% 3$;75 0$# 6&8.!+!2$#8..8 REYNDI AÐ STELA LOPA- PEYSUNNI FULLKOMIÐ SKIP NÝR VILHELM Á LEIÐ TIL LANDSINS, 30-32NORSKIR ÚLFAR 28 Andrés Magnússon andres@mbl.is Tekið er fyrir útflutning á bóluefni til Íslands og margra annarra landa, samkvæmt nýrri reglugerð Evrópusambandsins (ESB). Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi að hún hafi rætt málið við Ursulu von der Leyen, forseta fram- kvæmdastjórnar ESB, í gær, sem hafi fullviss- að hana um að Ísland fengi undanþágu. „Ég lýsti furðu minni á þessari reglugerð og fékk þau skýru svör að nýju reglurnar myndu ekki hafa áhrif á afhendingu bóluefna til Ís- lands frá aðildarríkjum ESB. Hins vegar ganga þessar boðuðu höml- ur í berhögg við EES-samn- inginn og við höfum komið þeim skilaboðum mjög skýrt á framfæri við fram- kvæmdastjórnina og lagt áherslu á að reglugerðinni verði breytt og við formlega undanþegin þessum höml- um í samræmi við EES- samninginn.“ Fyrrnefnd reglugerð er liður í vopnaskaki ESB gagnvart Bretum vegna bóluefna. Þar koma fram ný skilyrði fyrir útflutningi þeirra, þar sem árangur Íslands í sóttvörnum, lág smittíðni og skilvirk bólusetning vinnur gegn landinu. Sendiherra ESB kallaður í ráðuneytið Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir í samtali við Morgunblaðið að sendiherra ESB á Íslandi hafi verið kallaður í ráðuneytið í gær og sömuleiðs var mótmælum komið á framfæri í Brussel. „Ég hef rætt við utanrík- isráðherra Svíþjóðar og kom sjónarmiðum okkar skýrt á framfæri. Þetta er einfaldlega ekki boðlegt. Þetta gengur þvert á EES-samn- inginn og sá samningur á að standa.“ Bóluefni frá ESB í uppnámi - Útflutningshömlur á bóluefni frá ESB - Katrín fékk vilyrði von der Leyen fyrir undanþágu Íslands Ný skilyrði ESB » Gagnkvæmni – Setur viðtökulandið hömlur á eigin bóluefnaútflutning eða hráefni til bóluefnisgerðar? » Aðstæður – Er staðan betri eða verri en í ESB; faraldursfræðilega, hvað varðar bólusetningu og aðgang að bóluefni? » Gilda samkvæmt orðanna hljóðan um öll lönd utan Evrópusambandsins. MSkellt í lás í þrjár vikur »4, 8 og 38 Katrín Jakobsdóttir Morgunblaðið/Eggert Geldingadyngja að taka á sig mynd? Margir hafa lagt fram tillögur að nafni á hrauninu og gosstöðv- unum sem myndast hafa í Geldingadölum í Fagradalsfjalli. Hafa margar uppástungur litið dagsins ljós. Þar á meðal eru Geld- ingadalahraun, Geldingahraun, Dalshraun og Geldingadyngja, svo dæmi séu nefnd. Þingmaðurinn Vilhjálmur Árnason stakk enn fremur upp á nafninu Fagrahrauni í gær. Jarðvísindamenn hallast sífellt meira að því að um dyngjugos sé að ræða. Vika er í dag liðin frá því fjallað var um möguleikann á dyngjugosi á mbl.is, degi áður en gosið hófst. »20-21, 39 og 43 .Stofnað 1913 . 71. tölublað . 109. árgangur . F I M M T U D A G U R 2 5. M A R S 2 0 2 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.