Morgunblaðið - 25.03.2021, Side 1

Morgunblaðið - 25.03.2021, Side 1
GIRNILEG TILBOÐ Í NÆSTU NETTÓ! Lægra verð - léttari innkaup Tilboðin gilda 25. mars – 5. apríl Bláberjalambalæri Stutt 1.295KR/KG ÁÐUR: 2.159 KR/KG Bæonne skinka 996KR/KG ÁÐUR: 2.119 KR/KG -53%-40% Lambahryggur Heill 2.099KR/KG ÁÐUR: 2.999 KR/KG -30% (227 (# *999 38..8.!"1;8 6 43)2% 42= *,/99' 0&2=8:<&8.!- %"&%# $!%% 3$;75 0$# 6&8.!+!2$#8..8 REYNDI AÐ STELA LOPA- PEYSUNNI FULLKOMIÐ SKIP NÝR VILHELM Á LEIÐ TIL LANDSINS, 30-32NORSKIR ÚLFAR 28 Andrés Magnússon andres@mbl.is Tekið er fyrir útflutning á bóluefni til Íslands og margra annarra landa, samkvæmt nýrri reglugerð Evrópusambandsins (ESB). Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi að hún hafi rætt málið við Ursulu von der Leyen, forseta fram- kvæmdastjórnar ESB, í gær, sem hafi fullviss- að hana um að Ísland fengi undanþágu. „Ég lýsti furðu minni á þessari reglugerð og fékk þau skýru svör að nýju reglurnar myndu ekki hafa áhrif á afhendingu bóluefna til Ís- lands frá aðildarríkjum ESB. Hins vegar ganga þessar boðuðu höml- ur í berhögg við EES-samn- inginn og við höfum komið þeim skilaboðum mjög skýrt á framfæri við fram- kvæmdastjórnina og lagt áherslu á að reglugerðinni verði breytt og við formlega undanþegin þessum höml- um í samræmi við EES- samninginn.“ Fyrrnefnd reglugerð er liður í vopnaskaki ESB gagnvart Bretum vegna bóluefna. Þar koma fram ný skilyrði fyrir útflutningi þeirra, þar sem árangur Íslands í sóttvörnum, lág smittíðni og skilvirk bólusetning vinnur gegn landinu. Sendiherra ESB kallaður í ráðuneytið Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir í samtali við Morgunblaðið að sendiherra ESB á Íslandi hafi verið kallaður í ráðuneytið í gær og sömuleiðs var mótmælum komið á framfæri í Brussel. „Ég hef rætt við utanrík- isráðherra Svíþjóðar og kom sjónarmiðum okkar skýrt á framfæri. Þetta er einfaldlega ekki boðlegt. Þetta gengur þvert á EES-samn- inginn og sá samningur á að standa.“ Bóluefni frá ESB í uppnámi - Útflutningshömlur á bóluefni frá ESB - Katrín fékk vilyrði von der Leyen fyrir undanþágu Íslands Ný skilyrði ESB » Gagnkvæmni – Setur viðtökulandið hömlur á eigin bóluefnaútflutning eða hráefni til bóluefnisgerðar? » Aðstæður – Er staðan betri eða verri en í ESB; faraldursfræðilega, hvað varðar bólusetningu og aðgang að bóluefni? » Gilda samkvæmt orðanna hljóðan um öll lönd utan Evrópusambandsins. MSkellt í lás í þrjár vikur »4, 8 og 38 Katrín Jakobsdóttir Morgunblaðið/Eggert Geldingadyngja að taka á sig mynd? Margir hafa lagt fram tillögur að nafni á hrauninu og gosstöðv- unum sem myndast hafa í Geldingadölum í Fagradalsfjalli. Hafa margar uppástungur litið dagsins ljós. Þar á meðal eru Geld- ingadalahraun, Geldingahraun, Dalshraun og Geldingadyngja, svo dæmi séu nefnd. Þingmaðurinn Vilhjálmur Árnason stakk enn fremur upp á nafninu Fagrahrauni í gær. Jarðvísindamenn hallast sífellt meira að því að um dyngjugos sé að ræða. Vika er í dag liðin frá því fjallað var um möguleikann á dyngjugosi á mbl.is, degi áður en gosið hófst. »20-21, 39 og 43 .Stofnað 1913 . 71. tölublað . 109. árgangur . F I M M T U D A G U R 2 5. M A R S 2 0 2 1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.