Fréttablaðið - 03.07.2021, Page 28

Fréttablaðið - 03.07.2021, Page 28
Öryggismiðstöð Íslands | Askalind 1 | Kópavogur | Sími 570 2400 | Nánar á oryggi.is Öryggismiðstöðin auglýsir eftir öflugum launafulltrúa í fullt starf Starfið er framtíðarstarf á samhentum, traustum og metnaðarfullum vinnustað. Helstu verkefni og ábyrgð: Nánari upplýsingar veitir Launavinnsla, útreikningar, frágangur og úrvinnsla gagna Skil til lífeyrissjóða, stéttarfélaga o.fl. vegna launa Umsjón með ráðningarsamningum, að þeir séu í samræmi við lög, reglur og kjarasamninga Skrá nýja starfsmenn í tímaskráningarkerfi og umsjón með kerfinu Orlofsútreikningar og ábyrgð á uppfærslu orlofsréttinda Ýmsar greiningar og upplýsingagjöf til stjórnenda Umsjón, eftirfylgni og upplýsingagjöf vegna jafnlaunavottunar Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólamenntun á sviði viðskiptafræði með áherslu á mannauð og greiningar eða sambærileg menntun kostur Góð þekking og reynsla á launabókhaldi Þekking á H3 launakerfi mikill kostur Þekking og/eða reynsla á Tímon tímaskráningarkerfi kostur Góð þekking á kjaramálum og réttindum Þekking og/eða reynsla af jafnlaunavottun kostur Mjög góð færni og kunnátta í Excel Góð almenn tölvuþekking Nákvæmni, frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum Rík þjónustulund og jákvæðni Færni til þess að vinna sjálfstætt jafnt og með öðrum Reynir Valbergsson, framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs,  reynir@oryggi.is. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega. Umsóknarfrestur er til og með 19. júlí 2021. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Vakin er athygli á því að starfsmenn þurfa að skila inn sakavottorði. Tekið verður við umsóknum í gegnum Alfreð. 44% íbúa höfuðborgar- svæðisins á aldrinum 18-80 ára lesa Fréttablaðið daglega að meðaltali* 68% íbúa höfuðborgar- svæðisins á aldrinum 55-80 ára lesa Fréttablaðið daglega að meðaltali* 49% íbúa höfuðborgar- svæðisins á aldrinum 35-65 ára lesa Fréttablaðið daglega að meðaltali* *Samkvæmt prentmælingum Gallup 20ÁRA— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * — NÁÐU TIL FJÖLDANS! Fréttablaðið er mest lesna dagblað landsins.* Á höfuðborgarsvæðinu, þar sem Fréttablaðinu er dreift í heimahús, eru yfirburðirnir ótvíræðir. Hafðu samband og leyfðu okkur að hjálpa þér og þínu fyrirtæki að ná til fjöldans. Sími: 550 5050 – soludeild@frettabladid.is 2 ATVINNUBLAÐIÐ 3. júlí 2021 LAUGARDAGUR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.