Fréttablaðið - 19.06.2021, Page 17

Fréttablaðið - 19.06.2021, Page 17
Rebekka Rán Egilsdóttir hóf störf hjá Fjarðaáli árið 2007 sem framleiðslu- starfsmaður í steypuskálanum en er í dag orðin öryggisstjóri fyrirtækisins. TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN, KÆRU KONUR! Frá upphafi hefur markmið Alcoa Fjarðaáls verið að jafna kynjahlutföll og byggja upp vinnustað þar sem jafnrétti og fjölbreytni eru í forgrunni. Á síðasta ári jókst hlutfall kvenna innan raða Fjarðaáls. Þær eru nú yfir fjórðungur starfsmanna, sem er hæsta hlutfall sem þekkist innan Alcoa samsteypunnar. Okkar markmið er að auka þetta hlutfall enn frekar. Fjöldi kvenna sem ráða sig í sumarstörf hjá fyrirtækinu hefur aukist undanfarin ár og þær eru nú helmingur sumarstarfsfólks.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.