Fréttablaðið - 19.06.2021, Page 19

Fréttablaðið - 19.06.2021, Page 19
Opinn fundur í Kaldalóni í Hörpu og í beinu streymi fimmtudaginn 24. júní kl. 14–15 Streymið er hægt að nálgast á landsvirkjun.is og si.is Sækjum tækifærin saman Á Íslandi eru ótal tækifæri til uppbyggingar í grænum orkusæknum iðnaði. Stór gróðurhús, ofurgagnaver, rafeldsneytisvinnsla og rafhlöðuverksmiðjur eru nokkur dæmi. En erum við reiðubúin að taka á móti slíkri starf- semi? Höfum við þá innviði sem þarf? Hvernig tryggjum við aðstöðuna, orkuna og samstarf fyrirtækja, ríkis- valds, sveitarstjórna og annarra sem málið snertir? Landsvirkjun og Samtök iðnaðarins efna til fundar þar sem horft verður til framtíðar og leitast við að svara þessum spurningum. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri SI Pétur Þ. Óskarsson framkvæmdastjóri Íslandsstofu Kristján Þór Magnússon sveitarstjóri Norðurþings Jóhann Þór Jónsson forstöðumaður hjá atNorth Sólveig Bergmann yfirmaður samskipta hjá Norðuráli Fundarstjórn Magnús Þór Gylfason forstöðumaður hjá Landsvirkjun Sigríður Mogensen sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.