Fréttablaðið - 19.06.2021, Page 21

Fréttablaðið - 19.06.2021, Page 21
Við treystum öll á að njóta á hverjum tíma bestu heilbrigðisþjónustu sem unnt er að veita hverju sinni. Í hálft ár hefur staðan í skimunum og rannsóknum fyrir leghálskrabbameini verið óásættanleg að mati sérfræðinga og notenda þjónustunnar. Á þetta hefur ítrekað verið bent, án þess að viðhlítandi svör berist. Ljóst er að núverandi ófremdarástand ógnar heilsu kvenna á Íslandi. Við það verður ekki unað. Við krefjumst þess að sýnin verði færð heim til rannsókna og að komið verði fram með trausta áætlun um raunverulegar úrbætur. Það verði gert án tafar. Sýnin heim Auglýsingin kemur frá styrktaraðilum innan fésbókarhópsins Aðför að heilsu kvenna.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.