Fréttablaðið - 19.06.2021, Blaðsíða 38
Mannverk ehf. var stofnað á vordögum 2012. Fyrirtækið sérhæfir sig í þróunarverkefnum,
stýriverktöku, verkefna- , hönnunar- og byggingarstjórnun ásamt almennri framkvæmdaráð-
gjöf. Mannverk er ábyrgt og framsækið fyrirtæki og leggur áherslu á öfluga liðsheild.
Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á heimasíðu þess www.mannverk.is
Rafmagns verk- eða tæknifræðingur
Mannverk óskar eftir að ráða öflugan starfsmann í verkefna- og framkvæmdastjórnun sem tilbúinn er að takast á við
krefjandi verkefni á raforkusviði og skemmtilegar áskoranir með góðri liðsheild.
Umsóknarfrestur er til og með 29. júní 2021.
Umsókn óskast send á jmg@mannverk.is. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Umsókn um
starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf.
Helstu verkefni
• Verkefna- og framkvæmdastjórnun á sviði
há- og lágspennu
• Samræming hönnunar og á tæknilegum útfærslum
• Undirbúningur verkefna
• Innkaup, áætlanagerð og eftirfylgni
• Kostnaðar-, gæða- og framvindueftirlit
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun á sviði rafmagnstækni eða -verkfræði
• Farsæl starfsreynsla
• Menntun í rafiðn er kostur
• Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum
• Metnað til að ná árangri í starfi
• Góð kunnátta í ensku
HÆFNISKRÖFUR
– Doktors- eða fullnaðarpróf í lögfræði
– Reynsla af fræðiskrifum í lögfræði
– Reynsla af kennslu á háskólastigi
– Áhugi á miðlun þekkingar til nemenda,
fræðasamfélags og almennings
– Hæfni í mannlegum samskiptum
– Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
STARFSSVIÐ
– Kennsla við lagadeild
– Rannsóknir
– Leiðbeina nemendum í rannsóknarverkefnum
– Tilfallandi verkefni innan deildarinnar
– Starfið veitir tækifæri til þess að hafa áhrif á þróun
rannsókna og kennslu í lögfræði við háskóla sem
hefur nýsköpun og frumkvöðlastarf að leiðarljósi
Umsóknum skal skilað á vef Háskólans í Reykjavík eigi síðar en 31. júlí 2021 ásamt ferilsskrá,
lista yfir birtar fræðigreinar, lýsingu á rannsóknarsviði og upplýsingum um kennsluferil.
Tilgreina þarf tvo meðmælendur. Eintak af allt að þremur mikilvægustu ritrýndum birtingum
umsækjanda má gjarnan fylgja með.
Nánari upplýsingar veita Eiríkur Elís Þorláksson, deildarforseti lagadeildar
(eirikureth@ru.is) eða Ester Gústavsdóttir, mannauðsstjóri HR (esterg@ru.is).
Fyrirspurnir og umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
Lagadeild Háskólans í Reykjavík leitar að öflugum starfsmanni
til að sinna kennslu og rannsóknum. Ráðið verður í stöðu
lektors, dósents eða prófessors út frá hæfismati.
Háskólinn í Reykjavík | Menntavegur 1 | 102 Reykjavík | S: 599 6200 | hr.is
Akademísk staða
við lagadeild
2019 - 2022
Staða leikskólastjóra
í Undralandi á Flúðum
Í Hrunamannahreppi er laus staða leiksskólastjóra
leikskólans Undralands.
Leikskólinn er staðsettur í þéttbýliskjarnanum
á Flúðum.
Óskað er eftir metnaðarfullum og
áhugasömum leiðtoga.
Starfssvið
• Stjórn og ábyrgð á daglegri starfsemi og rekstri
leikskólans.
• Fagleg forysta og forysta í samstarfi við foreldra og
grenndarsamfélag.
• Stjórnun og ráðning starfsfólks.
• Vinna að framvindu og þróun í starfi leikskólans.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Leikskólakennaramenntun.
• Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar æskileg.
• Reynsla af stjórnun leikskóla mjög æskileg.
• Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í starfi ásamt
skipulagshæfni.
• Hæfni og lipurð í mannlegum samskiptum.
Í leikskólanum Undralandi eru að jafnaði við nám 40-47
nemendur í þremur deildum.
Sjá nánar á http://www.undraland.is.
Í Hrunamannahreppi búa um 800 íbúar og þar af býr um
helmingur í þéttbýlinu á Flúðum. Öflug atvinnustarfs-
semi er í sveitarfélaginu og blómlegt mannlíf. Grunnskóli,
sundlaug, bókasafn og önnur stoðþjónusta er til staðar
í þéttbýlinu á Flúðum. Stutt er í helstu ferðamannastaði
og náttúruperlur á Suðurlandi.
Laun eru samkvæmt kjarasamningum Sambands
íslenskra sveitarfélaga og KÍ fyrir hönd Félags stjórn-
enda leikskóla. Möguleiki er á að útvega leiguíbúð fyrir
leikskólastjóra.
Umsóknarfrestur er til 23. júní n.k. en æskilegt er að
starfsmaðurinn geti hafið störf eigi síðar en 1. ágúst nk.
eða eftir samkomulagi. Með umsókn skal fylgja starfs-
ferilsskrá ásamt kynningarbréfi þar sem tilgreindar eru
ástæður umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni
viðkomandi í starfið.
Umsóknum og fylgigögnum skal skilað á skrifstofu
Hrunamannahrepps, Akurgerði 6, 845 Flúðir eða á
netfangið hruni@fludir.is
Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón G. Valgeirsson,
sveitarstjóri í síma 480-6600 eða á netfangið jon@fludir.is.
Erum við
að leita að þér?
6 ATVINNUBLAÐIÐ 19. júní 2021 LAUGARDAGUR