Fréttablaðið - 19.06.2021, Side 39

Fréttablaðið - 19.06.2021, Side 39
Starfsmaður í viðhaldsdeild Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Vinsamlegast látið ferilskrá og kynningarbréf fylgja umsókninni. Umsóknir skulu berast eigi síðar en 24. júní á netfangið einar@skylagoon.is Starfssvið nær meðal annars yfir: • Daglegan rekstur á kerfum svo sem lóns- og dælukerfi, aðgangs- og skápakerfi, eftirlits- og hússtjórnarkerfi • Tilfallandi viðhaldsverkefni • Umhirðu og viðhald á útisvæðum Mikill metnaður hefur verið lagður í að skapa einstakt upplifunarsvæði fyrir gesti og spilar viðkomandi því lykilhlutverk í að sjá til þess að upplifun gesta verði með allra besta móti. Hæfniskröfur eru eftirfarandi: • Vélstjóramenntun eða sambærileg iðnmenntun • Góð enskukunnátta • Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og ábyrgð • Þjónustulund og snyrtimennska • Ástríða fyrir störfum sínum • Hafi næmt auga fyrir útlitslegum smáatriðum Sky Lagoon óskar eftir ábyrgðafullum einstaklingi til að sinna viðhaldi á fasteign, útisvæði og kerfum. Um er að ræða mjög fjölbreytt starf og er æskilegt að viðkomandi hafi áhuga og getu til að ganga í öll tilfallandi verkefni ásamt því að vera sveigjanlegur varðandi vinnutíma í þeim tilfellum sem viðhaldsverkefni falla utan hefð- bundins opnunartíma. Fyrirtæki ársins 2021 hagvangur.is Við óskum eftir að ráða rafvirkja í öflugt teymi starfsfólks á Sogssvæði við Írafoss, Ljósafoss og Steingrímsstöð. Í starfinu felst viðhald, eftirlit og rekstur aflstöðva og veitumannvirkja. Fjölbreytt og krefjandi starf við ástandsmælingar og greiningar á rafbúnaði. Hæfniskröfur – Sveinspróf í rafvirkjun – Þekking á viðhaldi búnaðar; loft-, kæli-, vökva- og rafkerfa – Þekking á teikniforritum, iðntölvum og stjórnkerfum er kostur – Reynsla af störfum tengdum raforkuvirkjum eða iðnaði er æskileg – Lipurð í mannlegum samskiptum og hæfni til að vinna með öðrum – Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og hæfni til að tileinka sér nýjungar – Geta til að kynna starf sitt og starfsvettvang fyrir hópum og einstaklingum Umsóknarfrestur er til og með 29. júní Sótt er um starfið á vef Landsvirkjunar Landsvirkjun.is Fyrirspurnir má senda á starf@landsvirkjun.is Ertu rétti rafvirkinn í stuðið í Soginu? Starf

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.