Fréttablaðið - 19.06.2021, Page 40

Fréttablaðið - 19.06.2021, Page 40
Umsóknarfrestur er til 6. júlí nk. Umsókninni skal fylgja ferilskrá og staðfesting á kennsluréttindum. Umsóknir sendast á netfangið: skolastjori@hunavallaskoli.is eða til skóla stjóra Húnavallaskóla, Húna- völlum, 541 Blönduós. Nánari upplýsingar: Sigríður B. Aadnegard í síma 455 0021 og 847 2664 eða í gegnum netfangið skolastjori@hunavallaskoli.is Húnavatnshreppur hunavatnshreppur.is Staða umsjónarkennara við Húnavallaskóla Laus eru til umsóknar staða umsjónarkennara við 1.- 5. bekk Húnavallaskóla frá 1. ágúst 2021 til 31. júlí 2022. Um er að ræða. 100% stöðu til eins árs vegna leyfis. Meðal kennslugreina er almenn kennsla í 1. – 5. bekk sem og dönsku- kennsla í 7. – 10. bekk. Í Húnavallaskóla grunnskóladeild er samkennsla árganga og teymiskennsla. u.þ.b. 33 nemendur sækja skólann. Í skólanum er góður skólabragur þar sem áhersla er lögð á samstöðu, vináttu og virðingu. Hæfniskröfur: • Leyfisbréf til kennslu á grunnskólastigi, starfsreynsla er æskileg. • Jákvæðni og sveigjanleiki í samskiptum. • Góðir skipulagshæfileikar og góð tölvukunnátta. • Ábyrgð og stundvísi. • Faglegur metnaður og sjálfstæð vinnubrögði. • Áhugi á að vinna með börnum og unglingum. • Góð íslenskukunnátta æskileg. • Hreint sakavottorð. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfé- laga og Kennarasambands Íslands. Víðistaðakirkja í Hafnarfirði auglýsir eftir organista/kórstjóra. Starfsvið: Orgel- og hljóðfæraleikur við helgihald kirkjunnar, stjórn og þjálfun kirkjukórs, umsjón með hljóðfærum, skipulag tónlistarstarfs í kirkjunni og ráðgjöf þar að lútandi. Um er að ræða 85% starfshlutfall. Einnig kemur til álita 100% starf með viðbótarskyldum gagnvart Barnakór kirkjunnar ef um semst. Hæfniskröfur: Góð menntun, færni og reynsla á sviði kirkju- tónlistar og kórstjórnunar, skipulagshæfileikar og lipurð í mannlegum samskiptum. Umsóknir merktar „Starfsumsókn” sendist til: Víðistaðakirkja, Pósthólf 351, 220 Hfj. - og rafrænt á srbragi@ vidistadakirkja.is Umsóknarfrestur er til 25. júní 2021. Öllum umsóknum verður svarað. Viðkomandi hefði þurft að geta hafið störf í ágúst/september. Nánari upplýsingar veita Hjörleifur Þórarinsson formaður sóknarnefndar (sími 660 3707) og séra Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur (sími 894 7173). Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is Sérfræðingur í gerð orkulíkana Verkfræðistofa Reykjavíkur óskar eftir að ráða hönnuð til vinna við gerð orkulíkana fyrir umhverfisvottanir. Menntunar- og hæfniskröfur • Próf í verk- eða tæknifræði • Þekking á hönnunar- og teiknihugbúnaði • Starfsreynsla í faginu er skilyrði • Þekking á IDA ICE hugbúnaði Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir og fyrirspurnir sendist á netfangið á vsr@vsr.is 8 ATVINNUBLAÐIÐ 19. júní 2021 LAUGARDAGUR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.