Fréttablaðið - 19.06.2021, Side 48

Fréttablaðið - 19.06.2021, Side 48
Málari/umsjónarmaður fasteigna Helstu verkefni : • Málun íbúða félagsins, bæði heilmálun og viðgerðir • Eftirlit með íbúðum og fasteignum • Samskipti við leigutaka og úttektir íbúða við skil • þrif og frágangur íbúða til afhendingar fyrir nýja leigjendur. Kröfur : • Menntun og reynsla á sviði húsamálunar • Jákvætt hugarfar og góðir samskiptahæfileikar • Rík þjónustulund • Haldgóð íslenskukunnátta • Hreint sakavottorð Starfsmaður í þrif Helstu verkefni : • Þrif á íbúðum félagsins og frágangur íbúða til afhendingar fyrir nýja leigjendur • Samskipti við leigutaka og úttektir íbúða við skil • Eftirlit með íbúðum og fasteignum Kröfur : • Reynsla af þrifum • Jákvætt hugarfar og góðir samskiptahæfileikar • Rík þjónustulund • Haldgóð íslenskukunnátta • Hreint sakavottorð Bókhald/skrifstofa (50% starf) Helstu verkefni : • Færsla bókhalds og afstemmningar • Símsvörun • Þjónusta við viðskiptamenn • Almenn skrifstofustörf Kröfur : • Reynsla og þekkning af færslu bókhalds • Menntun og/eða haldbær reynsla sem nýtist í starfi • Þekking og reynsla af bókhaldskerfinu DK er kostur • Góð almenn tölvukunnátta • Haldgóð íslenskukunnátta • Rík þjónustulund • Hæfni í mannlegum samskiptum • Sjálfstæð, nákvæm og öguð vinnubrögð • Hreint sakavottorð Byggingafélag námsmanna auglýsir eftir starfsfólki í viðhaldsteymi og á skrifstofu félagsins. Vegna aukinna umsvifa og fjölgunar íbúða leitar Byggingafélag námsmanna eftir tveimur starfsmönnum í viðhaldsteymi félagsins auk starfsmanns í bókhald í 50% starf. Umsóknarfrestur er til 25. júní og skal öllum umsóknum skilað með rafrænum hætti í tölvupósti á netfangið bodvar@bn.is. Tilgreina skal helstu persónuupplýsingar ásamt ferilskrá og menntun. Öllum umsóknum verður svarað. Byggingafélag námsmanna á og leigir út til námsmanna um 500 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu. Félagið er með yfir 150 íbúðir í byggingu og áformar að byggja um 150 íbúðir til viðbótar á næstu 5 árum. Ennfremur sér félagið um rekstur stúdentagarða Háskólans í Reykjavík þar sem eru yfir 250 íbúðir. Störfin henta bæði konum og körlum og eru bæði kyn hvött til að sækja um. Þátttakandi í íslensku atvinnulífi í 50 ár hagvangur.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.