Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 01.05.1955, Blaðsíða 36

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 01.05.1955, Blaðsíða 36
B. S. R. B. hefur borizt bréf frá emb- ættismanni í Hannover. Hann er áhuga- samur frímerkjasafnari og biður um að birt sé hér í blaðinu lítil orðsending frá sér. Við verðum með glöðu geði við ósk hans, og hér er tilkynningin: „Eg vil taka upp frímerkjaviðskipti við íslenzka safnara. Hefi völ á miklum fjölda frímerkja af mörgum tegundum. Svara hverju sendibréfi. Bréfaviðskipti á ensku, frönsku, þýzku og spænsku“. Dr. H. Liedtke, Regierungsrat, Gneisenaustrasse 63, Hannover / Germany. Sjálfsagt verða einhverjir til að taka upp bréfa- og frímerkjaviðskipti við Dr. Liedtke. 34 ÁSGARÐUR

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.