Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 01.05.1955, Blaðsíða 15

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 01.05.1955, Blaðsíða 15
Chevrolet ’55 er algerlega ný bifreið — yzt sem innst, framleidd með meiri og fullkomnari tækni en nokkru sinni fyrr, öruggari, þægilegri og fegurri en áður. Færustu tæknilistamenn nútímans hafa skapað útlit Chevrolet bifreiðanna, lækkað !| þak og þyngdarpunkt til öryggis, án þess að lækka gúlfhæð bifreiðarinnar. Hin nýja !; hálfhringsrúða skapar ekki aðeins nýjan svip yfir bifreiðina, heldur veitir hún öku- !; manni stóraukinn sjóndeildarhring og eykur þannig öryggi. Framljósin hafa fengið ;> skyggni og afturljósin hafa verið hækkuð til að binda endahnút á hinar fögru línur ;• bifreiðarinnar —- og jafnframt til þess, að þau sjáist betur og skapi einnig meira ;! öryggi. Loftræstingin er hin fullkomnasta, og er loft tekið inn ofan á vélarhúsi, svo að ;! sem minnst ryk berist með því. Mittislínan á Chevrolet ’55 skapar svip, sem áður j! fékkst aðeins a dyrustu bifreiðategundum og litafjölbreytnin er meiri en nokkru !; sinni áður. ;> Skoðið Chevrolet '55 og berið saman við aðrar bifreiðir. Þér munuð sannfærast !; um, að það er ekki að astæðulausu, að af engri bifreiðategund í heiminum er eins ;> mikið keypt og Chevrolet. Reynslan sannar og, að Chevrolet hentar íslenzkum að- ;! stæðum með miklum ágætum. !; SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA 1 BIFREIÐADEILD ÁSGARÐUR 13

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.