Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 01.05.1958, Qupperneq 25

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 01.05.1958, Qupperneq 25
Drög oð samræmdri launosamþykkt fyrir starfsmenn kaupstaðanna 1 gr. Fastir starfsmenn kaupstaða taka laun samkvæmt eftirfarandi launastiga: Launastigi eftir starfsaldri. Mánaðarlaun: Fl. 1. ár 2. ár 3. ár 4. ár 5. ár I. Kr. 5.000.00 Kr. 5.000,00 Kr. 5.000,00 Kr. 5.000,00 Kr. 5.000,00 II. — 4.600,00 — 4.600,00 — 4.600,00 — 4.600,00 — 4.600,00 III. — 4.300,00 — 4.300,00 — 4.300,00 — 4.300,00 — 4.300,00 IV. — 4.000,00 — 4.000,00 — 4.000,00 — 4.000,00 — 4.000,00 V. — 3.700,00 — 3.700,00 — 3.700,00 — 3.700,00 — 3.700,00 VI. — 3.400,00 — 3.400,00 — 3.400,00 — 3.400,00 — 3.400,00 VII. — 2.800,00 — 3.000,00 — 3.200,00 — 3.200,00 — 3.200,00 VIII. — 2.600,00 — 2.800,00 — 3.000,00 — 3.000,00 — 3.000,00 IX. — 2.300,00 — 2.400,00 — 2.500,00 — 2.700,00 — 2.800,00 X. — 2.200,00 — 2.300,00 — 2.400,00 — 2.500,00 — 2.600,00 XI. — 2.000,00 — 2.100,00 — 2.200,00 — 2.300,00 — 2.400,00 XII. — 1.800,00 — 1.900,00 — 2.000,00 — 2.100,00 — 2.200,00 XIII. — 1.600,00 — 1.700,00 — 1.800,00 — 1.900,00 — 2.000,00 XIV. — 1.400,00 — 1.500,00 — 1.600,00 — 1.700,00 — 1.800,00 XV. — 1.200,00 — 1.300,00 — 1.400,00 — 1.500,00 — 1.600,00 2. gr. Starfsmönnum þeim, er frumvarp þetta tekur til, er skipað í launaflokka eftir því sem segir 1 I.—XV. lið hér á eftir: I. fl. 5.000,00. II. fl. 4.600,00. III. fl. 4.300,00. IV. fl. 4.000,00. Bæjarritarar. V. fl. 3.700,00. Skrifstofustjórar. Forstjórar bæjarfyrirtækja. VI. fl. 3.400,00. Skrif stofust j órar. VII. fl. 2.800,00—3.200,00. Forstöðumenn stofnana. Fulltrúar I. stigs. Hafn- sögumenn. Vélstjórar rafveitu. Aðalbókarar. Aðal- gjaldkerar. Yfirlögregluþjónar. Slökkviliðsstjórar. Iðnfræðingar. VIII. fl. 2.600,00—3.000,00: Forstöðumenn sundhalla og kvikmyndahúsa. Fulltrúar II. stigs. Aðalbókarar. Aðalgjaldkerar. Bókaverðir. Yfirhjúkrunarkonur. Lögreglustjórar. Vélstjórar. Hafnar- og bryggjuverðir. IX. fl. 2.300,00—2.800,00: Fulltrúar III. stigs. Deildarhjúkrunarkonur. Ráðskonur í sjúkrahúsum. Vélstjórar á hafnar- bátum. Birgða- og áhaldaverðir. X. fl. 2.000,00—2.600,00: Bókarar I. stigs. Hjúkrunarkonur. Ráðskonur í elliheimilum. Sundkennarar. Línumenn A. Iðn- aðarmenn. Aflvélstjórar. Lögregluþjónar. Bruna- verðir. Vagnstjórar (áætlunar- og strætisvagna). Vogarmenn. Vatnsmenn. Umsjónarmenn skóla- húsa. XI. fl. 2.000,00—2.400,00: Bókarar II. stigs. AðstoðarhjuKrunarkonur. Aðstoðarbókaverðir. Ljósmæður. Innheimtumenn. Hreinsunarmenn, er vinna næturvöku. Bifreiðar- stjórar. XII. fl. 1.800,00—2.200,00: Ritarar I. stigs. Sérverkamenn (sorphreinsunar- menn). Húsverðir. XIII. fl. 1.600,00—2.000,00: Ritarar II. stigs. Gatnahreinsunarmenn og aðrir verkamenn. Klefa- og baðverðir. XIV. —XV. fl. 1.400,00—1.800,00 og 1.600,00—2.000,00: Ritarar III. stigs. Símaverðir. Afgreiðslufólk. Þegar starfsmenn hafa náð hámarkslaunum XIV. flokks, skulu þeir flytjast í XIII. flokk og taka þar laun, sem næst eru ofan við hámarkslaun XIV. flokks og síðan aldurshækkanir, unz hámarki er náð. 3. gr. Nú eru settar á fót stofnanir, sem ekki eru taldar í 2. gr. og ákveður þá bæjarstjóri og/eða bæjarstjórn laun þeirra, með hliðsjón af því, er gildir um sambæri- legar hliðstæðar stofnanir, sem þegar eru starfandi. ÁSGARÐUR 23

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.