Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 15.03.1965, Blaðsíða 28

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 15.03.1965, Blaðsíða 28
STAÐA yfirhjúkrunarkonu við Röntgendeild sjúkrahússins í Foss- vogi er laus til umsóknar frá 1. júlí næstkomandi. Laun samkv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Heilsuverndarstöðinni, fyrir 20. apríl næstk. Reykjavík, 16. marz 1965. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS veitir hvers konar ferðaþjónustu. Skipuleggur ferðir fyrir einstaklinga og hópa. Selur farseðla með flug- vélum, lestum, skipum og bílum hvert á land sem er. — Útvegar gistingu erlendis. — Orugg fyrir- greiðsla — enginn aukakostnaður. FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS Lækjargötu 3 . Reykjavík. Sími 11540. Skipuleggjum ferðalög um heim allan. í lofti, á láði og legi. Gefum ú't og seljum farseðla með öllum flugfélögum. Pöntum hótel og tryggjum snurðulaust ferðalag. Enginn aukakostnaður. Ferðaskrifstofan SUNNA Bankastræti 7 . Sími 16400. 28 ÁSGARÐUR

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.