Fréttablaðið - 16.09.2021, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 16.09.2021, Blaðsíða 43
Samiðn spyr um stefnu stjórnmála- flokka, um það sem máli skiptir fyrir iðnaðarsamfélagið. Hver er afstaða flokksins til löggildingar iðngreina? Hvernig ætlar flokkurinn að bregðast við aukinni aðsókn í iðnmenntun? Telur flokkurinn æskilegt að framlengja úrræðið „Allir vinna“? Til hvaða aðgerða hyggst flokkurinn grípa til að tryggja atvinnustig iðnmenntaðra í nánustu framtíð? Telur flokkurinn mikilvægt að framlengja möguleika fólks á að nýta séreignasparnað sinn til innágreiðslu húsnæðislána? 1 2 3 4 5 Svör flokkanna er hægt að kynna sér á vefsíðu Samiðnar. www.samidn.is Fimm spurningar sem Samiðn - samband iðnfélaga óskar svara við frá stjórnmálaflokkum sem í framboði eru til Alþingis 25. september 2021.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.