Fréttablaðið - 16.09.2021, Page 45
K
O
N
T
O
R
R
E
Y
K
J
A
V
ÍK
Eitt helsta stórvirki tónbókmenntanna, 9. sinfónía Beethovens,
verður flutt á tvennum tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands
í Eldborg í vikunni.
Einsöngvarar eru Hallveig Rúnarsdóttir, Sigríður Ósk Kristjánsdóttir,
Elmar Gilbertsson og Jóhann Kristinsson, auk þess sem
Mótettukórinn og Söngsveitin Fílharmónía taka þátt í flutningnum.
Þá hljómar einnig Fachwerk eftir Sofiu Gubaidulinu með einum
fremsta harmóníkuleikara heims, Geir Draugsvoll.
Stjórnandi er Eva Ollikainen, aðalhljómsveitarstjóri Sinfóníunnar.
Hlökkum til sjá þig!
KL. 19.30
KL. 19.30
NÍUNDA
SINFÓNÍA
BEETHOVENS
16 09
17 09
Miðasala
sinfonia.is
Sími
528 5050
Sofia Gubaidulina
Fachwerk
Ludwig van Beethoven
Sinfónía nr. 9