BSRB-tíðindi : fréttabréf - 15.05.1995, Page 10

BSRB-tíðindi : fréttabréf - 15.05.1995, Page 10
Tímakaup iðnverkamanna árið 1991 annarsstaðar. Meðalvinnutími í Finnlandi og Dan- mörku er 31 stund á viku og 39 stundir á viku í Þýska- landi. Hér á landi er meðalvinnutíminn 42,6 stundir á viku. Þegar þjóðarsáttarsamningarnir voru gerðir árið 1990 vom rökin fyrir lágum launahækkunum þau að það þyrfti að gefa atvinnulífinu svigrúm til þess að mæta ytri áföllum, þegar það væri komið upp úr öldu- dalnum kæmi röðin að launafólki. Síðan þá hefur ým- islegt fleira verið gert til þess að bæta stöðu fyrirtækj- anna, aðstöðugjöld verið felld niður, tekjuskattur fyrir- tækja lækkaður úr 45% í 33% og ýmsar aðrar breyt- ingar verið gerðar á skattakerfinu sem hafa létt byrði fyrirtækjanna. Talað er um að fimm til sjö milljarðar hafi verið fluttir frá fyrirtækjunum yfir á almenning á því kjörtímabili sem nú er nýlokið. Þetta hefur borið þann árangur að fyrirtækin skiluðu 11 milljarða hagn- aði árin 1993 og 1994. Lítil verðmætasköpun á íslandi á sér margar orsak- ir. Helsta orsökin er þó sú að við emm fyrst og fremst hráefniisframleiðendur. Virðisaukinn af framleiðslunni er þar af leiðandi lítill. Fjárfestingar í atvinnulífinu undanfarna áratugi hafa líka verið afar óarðbærar, mörg mistök sem kostað hafa mikla fjármuni verið gerð, offjárfest hefur verið í mörgum greinum og svo mætti lengi telja. Þetta er höfuðskýringin á slæmri stöðu fyrirtækjanna, ekki launa- og skattaumhverfi þeirra. Nú þegar fyrirtækin em farin að skila vemlegum hagnaði mætti ætla að þau fjárfestu í nýrri tækni og nýjum atvinnutækifærum og horfðu þá einkum til þess að fjárfestingin skilaði sem mestum hagnaði. Hættan er hins vegar sú, að þar sem vinnuaflið er svo ódýrt sem raun ber vitni hér á landi, að fyrirtækin sjái sér ekki hag í því að fjárfesta í dýrri tækni þannig að fram- leiðnin haldi áfram að vera lítil. Ýmislegt jákvætt má þó sjá í þeirri þróun sem átt hefur sér stað í að auka virðisauka framleiðslunnar hér á landi. Fullvinnsla ýmissa matvæla hefur aukist og ýmsar nýjungar komið fram. Láglaunabæturnar 1 0,8% félagsmanna í BSRB, eða 1.818 félags- menn, fengu láglaunabætur í febrúar 1995. Þetta er held- ur lægra hlutfall en í febrúar 1994 en þá fengu 1.964 BSRB-félagar láglaunabætur, eða tæp 12% félagsmanna. júlí 1994 hafSi hlutfall oeirra sem nutu láglauna- oóta lækkaS niSur i rúm 10%, eSa 1.797 félagar. Þeir sem fá láglaunabætur eru einstaklingar meS heild- arlaun undir 80 þúsund krón- um aS meSalta i á þriggja mánaSa tímabili. Þannig miSast útborgunin í febrúar viS tímabiliS september til nóvember 1994. Mjög misjafnt er eftir fé- lögum hversu stórt hlutfall þeirra fær láglaunabætur. Langhæsta hlutfalljS er hjá Póstmannafélagi Islands. I febrúar í ár fengu 389 póst- menn láglaunabætur, eSa 37% félaga í Pl, en á sama tíma í fyrra voru þeir 430, en þaS er um 43% félaas- manna. Næst hæst var híut- falliS hjá Starfsmannafélagi ríkisstofnana, en 24% félaga í SFR fengu láglaunabætur í febrúar í ár(/ eoa 1089 ein- staklingar. I febrúar í fyrra voru þaS um 27% félaga í SFR sem fengu láglaunabæt- ur, eSa 1 1 83 einstaklingar. ÞuríSur Einarsdóttir, for- maSur Póstmannafélags Is- lands, sagSi þá staSreynd Þuríður Einarsdóttir, formaður Póstmannafélags íslands. aS svona stórt hlutfall félaaa i PFÍ fengi láglaunabætur dap- urlegt. Póstur og simi skilaoi verulegum hagnaSi en launin væru alls ekki í samræmi viS þaS. Hún sagSi aS fyrirtæki sem tæki þátt í samkeppni, eins og Póstur oa sími, hlyti aS verða aS horfa í þaS aS til oess aS halda góSu starfs- fólki yrSi aS borga því góS laun. ÞuríSur sagSi ástandiS cannig núna aS fjöldi fólks oyrfti aS sækja um aSstoS Tjá félagsmálastofnun þrátt yrir aS þaS væri fullfrískt og í 'ullri vinnu. Launin nægðu einfaldlega ekki fyrir fram- færslu fjölskyldunnar. ÞaS versta væri þó aS þetta virtist sífellt vera aS færast í auk- ana. „MeS þessu er í raun ver- ið að niðurgreiða launakostn- að fyrirtækjanna. Eina leiðin til þess að breyta þessu er að hækka grunnkaupið i samfélaginu. Við höfum ekki lengur efni á þessari lág- launastefnu sem rekin hefur verið hér á landi," sagði ÞuríSur. 10 ís

x

BSRB-tíðindi : fréttabréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: BSRB-tíðindi : fréttabréf
https://timarit.is/publication/1586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.