Duld - 01.12.1954, Síða 2

Duld - 01.12.1954, Síða 2
N r Jylgt úr hlaði Lífið í heild sinni er furðu- legt, og mannlegum sálum næsta torráðin gáta. Gildir þar sama máli, hvort litið er til hins smæsta eða stærsta í tilver- imni, til hnattamergðarinnar, mannsins, dýranna eða blóm- anna i allri sinni fegurð og dul- úð. Við þekkjum sjálfsagt öll nokkra menn í sjón eða af sögn, sem þykjast vita furðulega mikið í sambandi við þetta óræða líf, sem þykjast þekkja þar margt út og inn, og fara háðulegum orðum í sambandi við þetta mikla lífsrmdur í heild. Á sama hátt höfum við komist i kynni við aðra menn. gáfaða, lærða vísindamenn, sem vajið hafa löngu lífi sínu til að þroska anda sinn og bera saman allt sem náð hefur ver- ið til, og kanna má, í sambandi við óendanlega marghreytni lífsins og mikilleik þess. Það er yfirleitt einkenni á þessum mönnum, að þvi dýpra sem þeir kafa, því meira sem þeir læra, fullyrða þeir minna og fyllast þvi meiri lotningu fyrir óendanlegum dásemdum lífs- ins, og viðurkenna þá fyrst, hvað þeir viti lítið. Á öllum öldum hafa menn deilt um það, hvort líf væri til eftir þetta líf. Menn hafa jafnvel deilt um það hvort mað- urinn hafi sál. Til munu heiðn- ir menn, sem um það eru fremri sumum kristnum, að þeir gera ráð fyrir að maður- inn lifi eftir Mkamsdauðann, og svo er það um mörg önnur trú- arbrögð. Margir trúaðir menn, telja sig auðvitað enga sönnun þurfa fyrir framhaldshfinu, því að þá vissu hafi þeir öðl- ast fyrir kenningar kristin- dómsins og öruggt samband við Guðdóminn, sem þeir telja, að hver maður — sem vill — eigi kost á að öðlast, t. d. með bæn, og með lestri bibMimnar. Ýmsir aðrir, þótt þeir kaMi sig kristna, efast mjög um allt þetta. Þeim finnst skorta á Framhald á 3. kápusíðu.

x

Duld

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Duld
https://timarit.is/publication/1587

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.