Duld - 01.12.1954, Blaðsíða 3

Duld - 01.12.1954, Blaðsíða 3
 ^ /33 Einn mesti spámaður sögunnar NO$TRAD3MU$ Grein eftir SÖREN SÖRENSSON. MICHEL DE NOTREDAME, eða Nostradamus, eins og hann er venjulega kallaður, íæddist í bænum Saint-Rémy í Provence á Frakklandi 14. desember árið 1503. Hann var af gyðingaættum og af góðu fólki kominn. Móður- afi hans, Jean Saine-Rémy, og föðurafi hans, Pierre de Nostre- dame, voru báðir hirðlæknar greif- ans af Provence, sem einnig var titlaður konungur af Neapel, Sik- iley og Jerusalem (René I, 1400 —1480). Báðir þessir menn voru mjög vel menntaðir á mælikvarða þeirra tíma, og þeir tóku að sér að sjá um menntun Nostradamus- ar. Þegar hann hafði aldur til, var hann sendur á háskólann í Avignon, þar sem hann lærði latinu og grísku og gullaldar bók- menntir. Nostradamus fékk snemma áhuga á læknisfræði, og þar sem hann átti málsmetandi fólk að, var hann sendur til há- skólans í Montpellier, en læknis- .þAl'iDSSÓKASArM ! JVS ! 96671 1 ___ XSLÁH L'S~~

x

Duld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Duld
https://timarit.is/publication/1587

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.