Duld


Duld - 01.12.1954, Qupperneq 18

Duld - 01.12.1954, Qupperneq 18
o ♦ ★ * t DULHEYRN OG SÝNIR t ♦ T o VlÐ VITUM ÖLL að mennim- ir eru misjafnlega góðir- Þeir eru líka misjafnlega næmir fyrir orku hins óendanlega máttar, sem mettar lífið og stcndur að haki þess, svo að engu skeikar frá réttri rás. Fjöldi manns hefur ótal sann- anir fyrir framhaldslífinu. Þeir vita hka að Guð fer ótal leiðir, og notar hin ólikustu atvik og menn til þess að koma mönnum til hjálp- ar andlega og líkamlega. Með þeim hætti, hafa árþúsundum saman gerst hin undursamlegustu kraftaverk, þar sem heilagir menn og hulinn kraftur hins veikasta og minnst metna manns, hefur verið notaður til að þjóna hinum mikla mætti. * ★ * Ég var nýlega staddur á heim- ili vina minna í Reykjavík. Bæði eru hjónin hugsandi fólk, full af aðdáun fyrir undri lífsins. Frá fyrstu bemsku hefur konan verið með sérstökum hætti bundin því andlega lífi sem nær út yfir gröf og dauða. Þeirri orkulind sem á ýmsa vegu streymir jarðarbúmn til hjálpar. Hér verður örlítið sagt frá reynslu þessarar ágætu konu. Reynslu, sem á margan hátt er hugðnæm, en öll miðar að því að koma til liðs við menn í vand- kvæðum þeirra andlega eða líkam- lega. Fyrsta sýnin. Kona sú erhér um ræðir, var fædd á kirkjustað í sveit, og ólst þar upp fram undir tvítugt. Hún missti móður sína er hún var á þriðja misseri. Hún var þá svo heppin að njóta ástríkis frænku sinnar, sem var óvenjulega góð kona, og tók raunverulega að sér móðxrrhlutverkið gagnvart henni og systkinunum. Móðir litlu stúlk-

x

Duld

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Duld
https://timarit.is/publication/1587

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.