Duld - 01.12.1954, Page 24

Duld - 01.12.1954, Page 24
HOLBECK KANNAÐIST VEL VIÐ MEITILHLJÓMINN, ÞEGAR THORVALDSEN VAR AÐ VINNA. þegar meítill meistorans Mjómaðí V ORKVÖLD nokkurt árið 1844! fór myndhöggvarirm Holbech frál heimili sínu til þess að hittal nokkra vini sína. Það voru Þjóð-I verjar og Skandinavar, sem eins!i og hann, unnu i Róm. Þessir menn ætluðu að borða kvöldverð sam [ an. I Skyndilega snéri Holbech við. Hann hafði gleymt einhverju. Hann var einn af þeim síðustu, er unnið höfðu með Bertel Thor- valdsen í Róm, en þar vann meist- arinn um tuttugu ára skeið. Er Holbech gekk framhjá fyrr- verandi vinnustofu Thorvaldsen, heyrði hann meitil hljóm. Þótt Holbeck væri kunnugt um, að vinnustofan væri tóm, opnaði hann dyrnar og gekk inn. Það gat verið um svikara að ræða, sem fengist við að stæla einhver af verkum Thorvaldsen. Holbech leitaði í allri vinnustofunni. En það bar engan árangur. Fullviss um, að um misheyrn Ihefði verið að ræða, fór Holbech lút úr vinnustoifunni, og lokaði dyr- lunum rækilega. Lykil að vinnu- rstófunni mun Holbech hafa haft. i En hann hafði ekki gengið nema “ fjögur til fimm skref, áður en hann nam staðar og horfði for- viða á vinnustofuna. Hann hafði aftur heyrt meitilhljóm frá verk- stæðinu. Hann fór aftur inn í vinnustofuna, og leitaði gaum- gæfilega að þeim, isem meitil- hljómurinn kom frá. En ekkert óvenjulegt tókst honum að finna. Hann kannaðist vel við meitil- hljóminn, er Thorvaldsen var að vinna. En þama var enginn mað- ur. Holbech skildi þetta ekki. Er hann hitti vini sína var hann alvarlegur og hugsandi. Þeir spurðu hann hverju það sætti. Hann sagði þeim frá þessum ó- skiljanlega atburði. En vinir Holbech hrisstu höf- uðin yfir þessari frásögn hans og vildu ekkert um hana tala. Hún

x

Duld

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Duld
https://timarit.is/publication/1587

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.