Duld - 01.12.1954, Qupperneq 52
— Fylgt úr hlaði
Framhald af 3. Kapusiöu.
góðir og trúhneigðir, en það
þ urfi aðeins að rækta og þroska
með þeim, þá eðliskosti.
Tímarit það, er hér hefur
göngu sána, hefur því þann til-
gang að safna saman og taka
til birtingar, sögur, sagnir og
greinar rnn hin margvíslegustu
dulrænu efni í viðrækustu
merkingu þess orðs, innlent og
erlent efni.
Tilgangnrinn er sá, að vekja
menn til umhugsunar um þær
hliðar lífsins, sem eru duldar,
og verða ekki skildar né skýrð-
ar á neinn visindalegan mæli-
kvarða. „Þvi að fleira er til á
himni og jörðu en heimspeki
vorra tíma dreymir um“.
Útgefendumir vilja hafa sem
nánasta samvinnu við lesendur
ritsins, og eru fúsir að taka við
efni í það, þýtt eða frumsamið,
en heimilda verður að geta til
ritstjómarinnar.
Við vonum pvl, að nt þetta
fái hljómgrunn meðal þjóðar-
innar, og fái skemmt fólki og
frætt um hin margvislegustu
efni og vakið til umhugsumr
um mikilleik lífsins og þess
margþættu undur, sem allir
menn eiga að beygja sig fyrir
í auðmýkt.
ÚTGEFENDUR.
Hugboðsverur mínar
.... „Aldrei sá ég neitt af þessurn
hughoðsvemm mínum í vöku.
nema eina nótt. Þá vaknaði ég
og þóttist sjá gólfið fullt af þeim.
Þær vom hérumhil rúmstokks-
háar og heldur meinleysislegar á
svip, en þó fannst mér sumar
skæla sig framan í mig, svo að
ég varð hræddur og leitaði vernd-
ar í fanginu á Ölu, sem ég svaf
hjá“.
(Úr bernskummningum Einars Jóns
sonar myndhöggvara. Minningar bls. 18)
FORSlÐUMYND: SPÁMAÐURINN NOSTRADAMUS.