Morgunblaðið - 01.05.2021, Blaðsíða 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. MAÍ 2021
Á sunnudag, mánudag, þriðju-
dag og miðvikudag: Norðaustlæg
átt, 3-10 m/s. Skýjað norðaustan-
og austanlands og stöku él til fjalla,
en bjartviðri sunnan- og vestantil.
Hiti 2 til 8 stig. Á fimmtudag: Útlit fyrir áframhaldandi norðlæga átt með dálitlum éljum
fyrir norðan og austan, en bjartviðri annars staðar. Áfram fremur kalt í veðri.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Rán – Rún
07.21 Poppý kisukló
07.32 Lundaklettur
07.39 Tölukubbar
07.44 Eðlukrúttin
07.55 Bubbi byggir
08.06 Millý spyr
08.13 Unnar og vinur
08.35 Stuðboltarnir
08.46 Hvolpasveitin
09.09 Grettir
09.21 Söguspilið
09.45 Húllumhæ
10.00 Gettu betur – Bransa-
stríð
11.05 Vikan með Gísla Mar-
teini
11.50 Hvað getum við gert?
11.55 Kiljan
12.35 Músíkmolar
12.45 Ísland: bíóland
13.45 Regína
15.15 Tímaritið Rolling Stone:
Á ystu nöf – Seinni
hluti
17.10 Byggjum réttlátt þjóð-
félag
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Fótboltastrákurinn Ja-
mie
18.29 Herra Bean
18.40 Hjá dýralækninum
18.45 Landakort
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Alla leið
21.00 Það er nóg til!
21.50 Bíóást: Spotlight
21.55 Spotlight
24.00 Poirot – Smámynda-
ránið
00.50 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
11.15 The Block
12.13 Amazing Hotels: Life
Beyond the Lobby
13.30 Brighton – Leeds
13.30 Nánar auglýst síðar
16.10 The King of Queens
16.30 Everybody Loves Ray-
mond
16.55 The Bachelor
18.20 For the People
19.05 The Block
20.10 A Hologram for the
King
21.45 Downsizing
23.55 Seal Team Six: The Ra-
id on Osama Bin Lad-
en
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.15 Greinda Brenda
08.18 Börn sem bjarga heim-
inum
08.20 Hæna Væna
08.25 Vanda og geimveran
08.35 Blíða og Blær
08.55 Leikfélag Esóps
09.05 Ella Bella Bingó
09.15 Víkingurinn Viggó
09.25 Latibær
09.35 Mörgæsirnar frá Mada-
gaskar
09.51 Dagur Diðrik
10.20 Svínasögur
10.25 Angelo ræður
10.30 Monsurnar
10.40 Mia og ég
11.05 Angry Birds Stella
11.10 Hunter Street
11.35 Friends
12.00 Bold and the Beautiful
12.20 Bold and the Beautiful
12.40 Bold and the Beautiful
13.00 Bold and the Beautiful
13.25 Bold and the Beautiful
13.45 The Office
14.05 Mom
14.25 Foster
16.15 Heimsókn
16.45 Skítamix
17.15 The Masked Singer
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.40 Sportpakkinn
18.53 Lottó
18.55 Blindur bakstur
19.25 Trolls
18.30 Hin rámu regindjúp (e)
19.00 Markaðurinn (e)
19.30 Söfnin á Íslandi –
Skógar (e)
20.00 Matur og heimili (e)
20.30 Heima er bezt (e)
Endurt. allan sólarhr.
16.00 Global Answers
16.30 Joel Osteen
17.00 Omega
18.00 Joni og vinir
19.00 Taktíkin – Afreksvæð-
ing
19.30 Að Norðan –
27/04/2021
20.00 Fiskidagstónleikar -
2018
Endurt. allan sólarhr.
06.55 Morgunbæn og orð
dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Vinill vikunnar.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Tónlist að morgni 1.
maí.
08.45 Þegar fer að vora: Smá-
saga.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Orðin sem við skiljum
ekki.
11.00 Fréttir.
11.03 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Heimskviður.
13.15 Gestaboð.
14.04 Fylgikvillar framfara.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Skáldkonan Renée Vi-
vien.
17.00 Þar sem orðunum
sleppir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.50 Úr gullkistunni.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Litla flugan.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
1. maí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 4:59 21:52
ÍSAFJÖRÐUR 4:47 22:13
SIGLUFJÖRÐUR 4:30 21:57
DJÚPIVOGUR 4:24 21:26
Veðrið kl. 12 í dag
Norðaustan 8-15 m/s með éljum fyrir norðan og austan, slyddu og snjókomu suðaustantil
undir kvöld en léttir smám saman til suðvestanlands. Svipað veður á morgun, en úrkomu-
minna á SA-landi. Hiti 6 til 10 stig á Suður- og Vesturlandi að deginum, en annars 1 til 6 stig.
Breaking Bad. Ein
besta þáttaröð sem
hefur verið fram-
leidd, ekki satt? Jú,
það var alla vega
búið að segja mér
það. Í þrjóskukasti
ákvað ég að horfa
ekki á þættina þeg-
ar þeir voru sýndir
upphaflega. Í
fyrstu bylgju kór-
ónuveirunnar
ákvað ég svo að
kíkja á þá, í laumi
án þess að segja nokkrum frá auðvitað. Hvað ef
mér fyndist þeir algjört rusl? Fyrstu tvær seríurn-
ar héldu vel og sú þriðja byrjaði vel. En síðan kom
fluguþátturinn. Ég veit ekki hvort það hafi verið
hækkandi sól og slakari sóttvarnareglur, já eða
heill þáttur þar sem aðalpersónan leitaði að flugu,
en ég gafst upp. Kvaddi Walter White og Jesse
Pinkman og sneri mér að sundferðum og líkams-
rækt. Síðan núna fyrir nokkrum vikum var öllu
skellt í lás. Þá opnaði ég Netflix í Epla-sjónvarp-
inu mínu góða og hugsaði, jæja, nú tökum við Hei-
senberg upp þráðinn. Og ég sé svo heldur betur
ekki eftir því. Ég snökkti, vældi, öskraði og fékk
hjartsláttartruflanir yfir öllu því sem gekk á. Átta
árum eftir að síðasti þátturinn var sýndur get ég
því af heilum hug mælt með Breaking Bad. Lær-
dómurinn af þessu? Ekki gefast upp. Stundum
hefur annað fólk rétt fyrir sér, ótrúlegt en satt.
Ekki horfa á kvikmyndina samt, El Camino, sem
fylgdi þáttunum. Hún er rusl.
Ljósvakinn Sonja Sif Þórólfsdóttir
Heisenberg Bryan Cranston
í hlutverki Walters White.
Ljósmynd/AMC
Ekki gefast upp 9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð-
arson og Anna Magga vekja þjóðina
á laugardagsmorgnum ásamt
Yngva Eysteins. Skemmtilegur
dægurmálaþáttur sem kemur þér
réttum megin inn í helgina.
12 til 16 Yngvi Eysteins Yngvi
með bestu tónlistina og létt spjall á
laugardegi.
16 til 19 Ásgeir Páll Algjört
skronster er partíþáttur þjóð-
arinnar. Skronstermixið á slaginu 18
þar sem hitað er upp fyrir kvöldið.
20 til 00 Þórscafé með Þór Bær-
ing Á Þórskaffi spilum við gömul og
góð danslög í bland við það vinsæl-
asta í dag – hver var þinn uppá-
haldsskemmtistaður? Var það
Skuggabarinn, Spotlight, Berlín,
Nelly’s eða Klaustrið?
„Þetta er rosalega klassískt og ég
kannast vel við þetta að fá svona
mikinn áhuga á hlaupum allt í einu
og ætla að kýla allt af stað og of-
metnast svolítið kannski,“ segir
Hafþór Rafn hlaupaþjálfari í viðtali
við Evu Ruzu og Loga Bergmann í
Síðdegisþættinum þegar þau ræða
íþróttameiðsl. Hafþór segir mikil-
vægt fyrir þá sem ætla sér að ná
árangri með hlaupum að setja sér
markmið sem séu mælanleg og
raunhæf. Þá segir Hafþór að hvíld
sé hluti af planinu og að það sé
mikilvægt að skrá hana inn í áætl-
unina líka. „Hversu oft í viku ætl-
arðu að hlaupa og líka hafa inni í
áætluninni hvenær þú ætlar að
hvíla. Svo maður sé ekki að taka
erfiðar æfingar marga daga í röð,“
segir hann. Viðtalið við Hafþór má
nálgast í heild sinni á K100.is.
Mikilvægt að hvíld
sé inni í planinu
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 6 skýjað Lúxemborg 11 heiðskírt Algarve 20 léttskýjað
Stykkishólmur 2 skýjað Brussel 10 léttskýjað Madríd 16 léttskýjað
Akureyri 2 skýjað Dublin 9 léttskýjað Barcelona 16 skýjað
Egilsstaðir 1 snjókoma Glasgow 10 alskýjað Mallorca 21 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 4 skýjað London 11 skýjað Róm 23 heiðskírt
Nuuk 0 skýjað París 13 heiðskírt Aþena 24 heiðskírt
Þórshöfn 4 skýjað Amsterdam 8 léttskýjað Winnipeg 8 skýjað
Ósló 11 skýjað Hamborg 11 léttskýjað Montreal 9 rigning
Kaupmannahöfn 9 alskýjað Berlín 9 skýjað New York 18 alskýjað
Stokkhólmur 8 heiðskírt Vín 19 léttskýjað Chicago 10 léttskýjað
Helsinki 8 heiðskírt Moskva 15 rigning Orlando 28 skýjað
DYk
U
Lögin sem valin voru til þátttöku í Eurovision, Söngvakeppni evrópskra sjón-
varpsstöðva, sem haldin verður í Rotterdam í Hollandi í ár, skoðuð frá öllum hlið-
um. Fastir álitsgjafar eru að þessu sinni þau Helga Möller og Sigurður Þorri
Gunnarsson. Stjórnandi þáttarins er Felix Bergsson.
RÚV kl. 19.45 Alla leið
Stílhreinir bekkir í þremur stærðum, fást í hnotu og eik.
Verð frá 89.900,-
Opið
Fimmtudag og föstudag: 11-18
Laugardag: 12-16
Skólavörðustíg 22 / www.agustav.is / s.8230014
Vönduð íslensk húsgögn