Þjóðmál - 01.03.2016, Blaðsíða 5

Þjóðmál - 01.03.2016, Blaðsíða 5
RITSTJÓRNARBRÉF Hugsjónir í stað hálfvelgju „Grundvöllur stefnu þess er fullkomið frelsi þjóðar og einstaklings, séreign og jafnréttur allra þjóðfélagsborgara." Þetta lýstu ungir hugsjónamenn í Heimdalii, sannfæringu sinni á félagfundi ífebrúar 1931 -fyrir rétt 85 árum. Á fundinum var samþykkt sjálfstæð og sérstök stefnuskrá fyrir Heimdall - félag ungra sjálfstæðismanna. Það er merkilegt hve stefnan sem mörkuð var hefur staðist tímans tönn þótt auðvitað hafi sumt markast af aðstæðum þess tíma. Heimdellingar voru lýðveldis- sinnar, vildu að„sambandinu við Dani" yrði slitið svo fljótt sem unnt væri og að Island tæki öll sín mál í eigin hendur. Þá ætluðu Heimdellingar að beita sér fyrir því: • að efla og vernda þingræði og þjóðræði, • að kjördæmaskipunin verði færð í það horf, að atkvæði allra kjósenda geti orðið jafnáhrifaríkt á landsmál, hvar sem þeir búa á landinu. Enn berjast ungir sjálfstæðismenn fyrir jöfnum kosningarétti og standa vörð um þingræðið. Það er umhugsunarvert að 85 árum eftir að Heimdellingar settu jafnan kosningarétt á oddinn skuli jafnræði ekki enn ríkja meðal borgaranna. Áminning um almannatryggingar Heimdellingartöldu nauðsynlegt að komiðyrði á„víðtækari og hagkvæmari tryggingalöggjöf, einkum slysatrygginga, sjúkratrygginga og ellitrygginga". Framsýni þess unga fólks sem koma saman til fundarins árið 1931 er áminning til þingmanna Sjálfstæðisflokksins, en einnig til þingmanna Framsóknarflokksins, að láta hendur standa fram úr ermum og styrkja almannatryggingakerfið, einfalda það og tryggja að þeir sem þurfa á aðstoð að halda geti lifað með mannlegri reisn. Á næstu mánuðum mun félagsmálaráðherra leggja fram frumvarp um breytingar á lögum um almannatryggingar, sem byggja á tillögum nefndar sem lengt af var undir forystu Péturs H. Blöndal, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Pétur var einbeittur í að einfalda almannatryggingakerfið og gera það réttlátara. En eins og ætíð stóð hann vörð um hagsmuni skattgreiðenda. Endurspegli væntanlegt frumvarp félagsmálaráðherra, þessa grunnhugsun Péturs, er nauðsynlegt að stjórnarflokkarnir standi þétt saman um að tryggja framgang þess. VORHEFTI2016 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.