Þjóðmál - 01.03.2016, Blaðsíða 91

Þjóðmál - 01.03.2016, Blaðsíða 91
PART OF LANDSBANKI, júní 2016. Af því hefði, samkvæmt svarinu, ríkissjóður greitt 67 milljarða en Tryggingar- sjóðurinn 20 milljarða. Þegar þetta svar birtist hafði Landsbankinn ekki lokið uppgjöri við forgangskröfuhafa og því þurfti að áætla tímasetningar á síðustu greiðslunum úr búinu, sem voru áætlaðar 1. júlí 2015 og 1. janúar 2016. Landsbankinn fékk hins vegar ekki undanþágu fyrir greiðslunum fyrr en 11. janúar 2016 og fór lokauppgjörið fram þann dag. Vegna styrk- ingar krónunnarfrá l.júlí2015 til 11.janúar reyndist þessi seinkun á greiðslunum draga nokkuð úreftirstöðvum skuldarTryggingar- sjóðsins skv. samningunum og hefðu þær einungis numið 0,5 milljörðum króna. Vaxta- greiðslur hefðu hins vegar aukist um einn milljarð króna á móti svo endurmat á heildar- greiðslum vegna þeirra samninga nemur því 83 milljörðum króna. Við samanburð á hugsanlegum heildar- greiðslum vegna þessara tveggja mismunandi samninga þarf að hafa í huga að greiðslur vegna þeirra fara fram á mismunandi tímum og því getur verið misvísandi að bera ein- göngu saman heildarfjárhæðimar. Greiðslur vegna Lee Buchheit-samninganna hefðu orðið mestar á árunum 2011-2014 en engar greiðslur hefðu hins vegar orðið af Svavars- samningunum fyrr en árið 2016. Þá gerði Lee Buchheit-samningurinn ráð fyrir að eignir Tryggingarsjóðsins að fjárhæð 20 milljarðar króna yrðu nýttar til að greiða hluta af fyrstu vaxtagreiðslunni en ekkert slíkt ákvæði var í Svavars-samningunum. REYKJAVIK, ICELAND Eins og fyrr segir er venja að setja fjárhæðir í ríkisfjármálum fram sem hlutfall af vergri landsframleiðslu hvers árs. Slíkframsetning gefur betri samanburð á fjárhæðum milli ára og í henni felst að einhverju leyti leiðrétting bæði fyrir verðlagi og tímavirði peninga. Sem hlutfall afVLF hefðu heildargreiðslur vegna Lee Buchheit-samninganna numið 4,6% en eins og fyrr segir eru áætlaðar eftirstöðvar Svavars-samninganna íjúní nk. um 8,8% af VLF. Á þennan mælikvarða hefðu greiðsl- ur vegna Svavars-samninganna því orðið tæplega tvöfalt hærri en greiðslur vegna Lee Buchheit-samninganna. Fyrirvari Að lokum verður að setja þann fyrirvara við þessa áætlun að hún er sett fram miðað við þá þróun sem orðið hefurfrá því samningunum var hafnað. Hugsanlegt er hins vegar að samþykkt samninganna hefði haft áhrif á þróunina og þá hefði niðurstaðan að sjálf- sögðu getað verið önnur. Samþykkt samn- inganna hefði sem dæmi getað haft áhrif á þróun gengis krónunnar, hvort sem er til styrkingar eða veikingar. Hefði krónan styrkst hefðu eftirstöðvarnar verið lægri en hærri hefði hún veikst. Þá hefði samþykkt samning- Á þennan mælikvarða hefðu greiðslur vegna Svavars-samninganna því orðið tæplega tvöfalt hærri en greiðslur vegna Lee Buchheit-samninganna. VORHEFTI2016 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.