Þjóðmál - 01.03.2016, Blaðsíða 36

Þjóðmál - 01.03.2016, Blaðsíða 36
Mikilvægasta framlagið til að draga úr kolefnisvánni er að leggja fé til rannsókna á nýjum orkulindum og nýjum orkuverum. Andvirði kolefnis- skatts yrði beint varið til rannsókna, en samt er lítið sem ekkert rætt um þessa hlið málsins á loftslagsráðstefnum, nú síðast á 40.000 - 50.000 manna Parísarráðstefnu 2015. 7.000 klukkustundir á ári, eins og á við um mörg þeirra jarðefnaeldsneytisorkuvera, sem nýjungarnar verða að leysa af hólmi. Um vænlegri aðferðafræði en stjórn- málamönnum hefur hingað til borið gæfa til að stika út, segir í „The way forward - Second bestsolutions"3: „William Nordhaus, loftslagshagfræðingur við Yale Háskóla hefur reiknað út, að ef í hverju landi á jörðunni yrði lagður á kolefnis- skattur, þá yrði unnt að halda hlýnun jarðar undir 2°C m.v. tímann á undan Iðnbyltingu (um 1750 - innskot BJo) með kostnaði, sem næmi 1%-2% af tekjum heimsins á ári. (Á íslenskan mælikvarða eru það um 30 milljarða íslenskra króna og færi lækkandi með minnkandi notkun jarðefnaeldsneytis - innskot BJo.) Ef slíkt kerfi væri bundið við lönd, sem losuðu aðeins helming heildarinnar, þá yrði nánast ómögulegt að halda sig innan 2°C marksins. (Viðmiðunartíminn, árið 1850, er hitastigsmælingar hófust, var reyndar á kuldaskeiði, sem ekki lauk fyrr en árið 1920. Nær sögulegu meðaltali er árið 1945 og munar 0,5°C. - innskot BJo) Augljósa leiðin til að fá lönd til að taka þátt í baráttunni er að ógna útflytjendum þeirra. Að leggja kolefnisskatt á innflutn- ing í hlutfalli við kolefnisnotkun við framleiðsluna með afslætti vegna þegar greidds kolefnisskatts í framleiðslulandinu, gæti hvatt útflutningslönd til að leggja á eigin kolefnisskatt. Þetta væri þó afar erfitt í framkvæmd, og þar að auki mundu slíkir innflutningstollar draga úr viðskiptum, eins og önnur gjöld af þessu tagi, og yrðu jafnvel dæmdir ólögmætir." Mikilvægasta framlagið til að draga úr kolefnisvánni er að leggja fé til rannsókna á nýjum orkulindum og nýjum orkuverum. Andvirði kolefnisskatts yrði beint varið til rannsókna, en samt er lítið sem ekkert rætt um þessa hlið málsins á loftslagsráðstefnum, nú síðast á 40.000 - 50.000 manna Parísar- ráðstefnu í nóvember-desember 2015. Þar var þó rætt um sjóðsstofnun, sem yrði aflögufær um 100 milljarða dollarar á ári, en hvorki fjármögnun né ráðstöfun var útskýrð til hlítar. Bill Gates tók þátt í framangreindri ráðstefnu, og hann hefur lagt fé í rannsóknir á nýrri gerð kjarnorkuvera og aðferð til að vinna vetni úr vatni með sólarorku. Hann hefur bent á, að árleg fjárveiting til orkurannsókna ÍBandaríkjum Norður- Ameríku, BNA, sé aðeins sex milljarðar doll- arar, sem er fimmtungur (20%) af því fé, sem varið er til læknisfræðilegra rannsókna á hverju ári þar. Daninn Björn Lomborg segir3að við „eyðum nánast öllu okkar fé í vindhverfla og sólarhlöður, sem við vitum, að eru óhagstæð". Hann skýrir þetta mannlega tilhneigingu til að gera fremur það, sem friðar samviskuna gagnvart loftslagsbreytingum en það, sem raunverulega gagnast. Þegar um nærtækari vá er að ræða, t.d. loftmengun í borgum, sem árlega verður hundruðum þúsunda manna að aldurtila, er hins vegar í mörgum tilvikum brugðist snöfurmannlega við. Með því að hverfa frá niðurgreiðslum á raforkuverði frá gagnslitlum gæluverkefnum á sviði endurnýjanlegrar orku og hverfa frá niðurgreiðslum á jarðefnaeldsneyti, sem víða í heiminum eru stundaðar, og beina stuðn- ingsfénu þess í stað til rannsókna á sjálf- bærum orkugjöfum, sem staðið geta undir grunnálagi, má áreiðanlega fara langt með fjármögnun rannsóknarsjóðs, sem strax yrði aflögufær um allt að 100 milljarðar dollara 34 ÞJÓÐMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.