Þjóðmál - 01.03.2016, Blaðsíða 92

Þjóðmál - 01.03.2016, Blaðsíða 92
anna einnig getað haft áhrif á tímasetningar á útgreiðslum úr slitabúi Landsbankans. Hinn 13. mars 2012 voru sett lög sem afnámu sérstaka undanþágu slitabúa frá fjármagns- höftum til að greiða til kröfuhafa (lög nr.17/2012). Eftir það þurfti slitabú Lands- bankans að sækja um undanþágu til Seðla- bankans til að greiða til forgangskröfuhafa. Undanþágubeiðnirnar vegna greiðslnanna hinn 23. desember 2014 og 11. janúar 2016 voru langan tíma í meðförum Seðlabankans og ríkisstjórnar. Ef ríkissjóður hefði haft beina fjárhagslega hagsmuni af því að greiðslurnar færi fram fyrr er hugsanlegt að afgreiðsla undanþágubeiðninnar hefði tekið skemmri tíma. Eftirstöðvarnar hefðu þá verið nokkrum milljörðum króna lægri. HEIMILDIR: • Frumvarp til laga um heimild til handa ijármálaráðherra, fyrir hönd ríkissjóðs, til að ábyrgjast lánTryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta frá breska og hollenska ríkinu til að standa straum af greiðslum til innstæðueigenda hjá Landsbanka íslands hf. Þskj. 204- 136. mál, 137. löggjafarþing. (Sótt 8.02.2016). LBI (2015). Financial information at31.12.2014. (Sótt 8.02.2016). LBI (2016). Exception from Capital Controls - final settlement of priority claims. 11. janúar 2016. (Sótt 8.02.2016). Seðlabanki íslands (á.d.). Gengi gjaldmiðla: Tímaraðir í Excel. (Sótt 8.02.2016). Seðlabanki íslands (2015). Peningamál 2015/4. 62. rit. 4. nóvember 2015. (Sótt 8.02.2016). Viðræðum um lcesave lokið - niðurstaða liggur fyrir | Fréttasafn | Forsætisráðuneyti. (Sótt 11.02.2016). Hersir Sigurgeirsson er dósent í fjármáium við viðskiptafræðideild Háskóla íslands. Greinin ersvar við spurningu um lcesave sem sent til Vísindavefsins og birtist þar. Spurt var: Hvað hefðu lcesave- samningarnir sem kenndir eru við Svavar Gestsson kostað íslenska ríkið hingað til ef þeir hefðu verið samþykktir? „Sósíalismi 21. aldarinnar" Sagt er að undir markaðs- hagkerfi verði hinir ríku valdamiklir en undir félags- hyggju verði hinir valdamiklu ríkir. Venesúela er gjaldþrota og á barmi upplausnar eftir að villtustu draumar félags- hyggjumanna um að sníða af galla frjáls markaðshagkerfis, urðu allir að veruleika. Hvort heldur er ný stjórnarskrá „auðlindir í eigu þjóðarin- nar" þjóðnýtingu „arðinn til þjóðarinnar" nú eða draum- urinn um jöfnuð. Félagshyggjumenn um allan heim hafa ekki brugðist vondum málstað heldur mært afnám viðskiptafrelsis, þjóðnýtingu og hverskyns stjórnlyndis- tilburði valdhafa um leið og einstaklingsfrelsi er formælt sem rótum alls ills. fslenskir félagshyggjumenn hafa lýst einræðisherranum Chavez sem „lang flottustum" en Össur Skarphéðinsson lét nægja að kalla hann „litríkan". Nýjasta vonarstjarna félags- hyggjumanna í Bretlandi Jeremy Corbyn skrifaði: Thanks Hugo Chavez for showing that the poor matter and wealth can be shared. He made massive contributions to Venezuela &a very wideworld. Stjórnmálamenn geta einungis jafnað kjör þegna sinna með því að jafna ofan- frá, þ.e. með því að þrýsta niður þeim sem standa upp úr. Fátækir íbúarVenezuela eru hinsvegar nú að upp- götva að þeirra kjör hafa ekki batnað þó svo að kjör hinna ríku hafi versnað. Þannig hefur dreifing matvæla, verðlagsstjórnun, gengisfölsun og innflutnings- tollar einungis getið af sér vöruskort og algera stöðnun. Guðmundur Gunnars- son [fyrrverandi] formaður Rafiðnaðarsambandsins er einn aðdáandi miðstýrðs áætlunarbúskaps og skrifaði: .... da Silva forseti Brasilíu, hefur farið fyrir nýrri öldu vaxandi félagshyggju í S-Ameríku. Hugo Cháviz 90 ÞJÓÐMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.