Þjóðmál - 01.03.2016, Blaðsíða 31

Þjóðmál - 01.03.2016, Blaðsíða 31
ísland gæti þurft að bíða lengi eftir því að Bandaríkin, Bretland eða Evrópusambandið leggi til aðskilnað viðskiptabanka- og fjárfest- ingabankastarfsemi. Hagsmunir stórra banka standa gegn því að skiptingin verði færð í lög og þessir bankar hafa ótal erindreka á sínum snærum sem tala um fyrir stjórnvöldum í þessum ríkjum. Líklega þarf stærra fjármála- hrun áður en stjórnvöld í þessum ríkjum taka af skarið. Að mínu mati vega rökin fyrir því að banna viðskiptabönkum að stunda fjárfestinga- bankastarfsemi mun þyngra en mótrökin. Með fullum aðskilnaði er komið í veg fyrir að ríkissjóður sé í ábyrgð fyrir áhættusömum flárfestingabankaverkefnum. Auk þess myndi draga úr hagsmunaárekstrum, samkeppni yrði jafnari og bankar sem nú eru of stórir myndu minnka. Frosti Sigurjónsson er þingmaður Framsóknarflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Annaðhvort eða... Eitt af einkennum þjóðmálaumræðunnar er að fólki hættir til að hugsa í annaðhvort eða... Nú er Boris Johnson, þingmaðurog borgarstjóri Lundúna með meiru, kominn í fylkingarbrjóst þeirra sem vilja að Bretar gangi úr Evrópusambandinu. Gott og vel, en það þýðir samt ekki að honum sé í nöp við Evrópusambandið. Eitt sinn tók hann sérstaklega fram í viðtali að hann væri Evrópu- sinni:„Ég vil sannarlega evrópskt samfélag þar sem maður getur hámað í sig croissant, drukkið dýrindis- kaffi, lært erlend tungumál og almennt notið ásta með erlendum konum." Þegar uppgangur bankanna var hvað mestur í aðdraganda hrunsins birtist viðtal við einn frammámanna bank- anna sem sagði áliðnað og sjávarútveg óspennandi, þar sem arðsemin væri lítil. En fyrirtæki í áliðnaði og sjávar- útvegi stóðu bankakreppuna BorisJohnson af sér og skiluðu miklum gjaldeyristekjum í þjóðar- búið þegar mest lá við. í Egilssögu ertraustri afkomu Skallagríms lýst þannig:„Stóð þá mörgum fótum fjárafli Skallagríms." Nú er uppgangur í ferða- þjónustu og er það vel. Þar varðar miklu að innviðir hafa byggst upp á liðnum áratugum í kringum grunn- atvinnuvegi á borð við sjávarútveg og orkuiðnað. En gróskan í ferðaþjónustu dregur ekki úr vægi annarra greina. Þvert á móti styrkir það og breikkar grundvöll efnahagslífsins að hafa margar stoðir undir gjald- eyrisöflun þjóðarinnar. í skýrslu Hagfræðistofn- unar frá árinu 2009 segir: „Áratuga reynsla íslendinga af einhæfum útflutningi sjávarafurða með tilheyrandi sveiflum, bæði vegna afla- brests heima og verðsveiflna á erlendum mörkuðum, undirstrikar mikilvægi þess að búa við stöðugt gengi. Almennt gildir sú regla að því fjölbreyttari sem útflutningur er því minni verða ófyrirséðar sveiflur á verðmæti hans." Hvort tveggja og rúmlega það. Pistill eftir Pétur Blöndal sem birtist í Viðskiptablaðinu 25. febrúar2016. VORHEFTI2016 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.