Morgunblaðið - 18.06.2021, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. JÚNÍ 2021
Sigurður Unnar Hauksson, margfaldur Íslandsmeistari í skotfimi og fyrrver-
andi atvinnumaður í greininni, ræddi við Bjarna Helgason um æskuárin á
Húsavík og veiðiáhugann sem þróaðist síðar út í skotfimi.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Kúkaði í sig í fyrstu veiðiferðinni
Á laugardag: Norðlæg eða breyti-
leg átt, 3-8 m/s. Skýjað með köfl-
um og víða skúrir síðdegis. Hiti 5 til
12 stig, mildast S-lands. Á sunnu-
dag: Vestan 3-8 og sums staðar
smáskúrir. Hiti 6 til 13 stig yfir daginn. Á mánudag (sumarsólstöður): Sunnanátt og
rigning V-lands, en bjart með köflum A-til á landinu. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast á NA-landi.
RÚV
11.00 Heimaleikfimi
11.10 Sumarlandinn 2020
11.40 Gönguleiðir
12.00 Okkar á milli
12.35 Íslendingar
13.30 Hásetar
13.50 Nýjasta tækni og vísindi
14.20 Ferðastiklur
15.05 Norskir tónar
15.50 Innlit til arkitekta
16.25 Basl er búskapur
16.55 Klofningur
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Óargadýr
18.28 Fjölskyldukagginn
18.50 Sumarlandabrot 2020
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Algjör Sveppi og Gói
bjargar málunum
20.15 Dýrin mín stór og smá
21.05 Jóhannes
22.20 Barnaby ræður gátuna
23.50 ABC-morðin
00.45 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 The Block
15.05 The Biggest Loser
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Block
20.10 Meikar ekki sens
20.35 The Bachelorette
22.35 21 Jump Street
00.25 Trespass
01.55 Contraband
03.40 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 The Mentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Divorce
09.55 Shark Tank
10.35 Hvar er best að búa?
11.15 Framkoma
11.50 Golfarinn
12.35 Nágrannar
12.55 Kevin McCloud’s Ro-
ugh Guide to the Fut-
ure
13.40 Lóa Pind: Snapparar
14.15 Eldhúsið hans Eyþórs
14.45 Jamie’s Quick and
Easy Food
15.15 Race Across the World
16.15 The Goldbergs
16.35 Real Time With Bill
Maher
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.55 The Greatest Dancer
20.10 Í kvöld er gigg
21.00 Welcome Home
22.35 The Man Who Killer
Hitler and Then the
Bigfoot
00.15 Deadpool
02.00 The Mentalist
02.40 Divorce
03.10 Shark Tank
03.50 Framkoma
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blandað efni
23.00 United Reykjavík
24.00 Freddie Filmore
00.30 Á göngu með Jesú
01.30 Joseph Prince-New
Creation Church
02.00 Blessun, bölvun eða
tilviljun?
18.30 Fréttavaktin úrval
19.00 Eldhugar (e)
19.30 433.is (e)
20.00 Matur og heimili (e)
Endurt. allan sólarhr.
20.00 Föstudagsþátturinn
með Villa
20.30 Föstudagsþátturinn
með Villa
21.00 Tónlist á N4
21.30 Tónlist á N4
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Málið er.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Vinill vikunnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestarklefinn.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.45 Lofthelgin.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Njáls
saga.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestarklefinn.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
18. júní Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 2:55 24:04
ÍSAFJÖRÐUR 1:34 25:34
SIGLUFJÖRÐUR 1:17 25:17
DJÚPIVOGUR 2:10 23:48
Veðrið kl. 12 í dag
Norðlæg eða breytileg átt 3-8 m/s og skúrir. Hiti 6 til 11 stig.
Loksins, eftir að hafa
reynt árin tvö á undan,
tókst Netflix-heimilda-
þáttunum Formula 1:
Drive to Survive að fá
mig að til að horfa á
keppni í Formúlu 1.
Ekki það að þriðja
serían sem kom út í
mars sé betri en hinar
sem komu á undan
heldur var ég einfald-
lega með aðgang að
keppnunum í fyrsta skipti síðan RÚV átti sýning-
arréttinn og Michael Schumacher réð lögum og
lofum í keppninni á fyrsta áratugnum.
Allavega, ég settist því niður og horfði á bíla
keyra í hringi í tvo klukkutíma í fyrsta sinn síðan
á barnsaldri. Og ég gat varla slitið mig frá skján-
um, svo spenntur var ég fyrir öllu sem gerðist á
brautinni. Mér var mikið í mun að vita hvernig
slagurinn um 7. sætið færi, nú eða 13. sætið, því nú
þekkti ég nánast hvern einasta ökuþór inn að
beini og gat ímyndað mér dramatíkina sem fylgdi
í kjölfarið.
Það fór svo að ég beið spenntur eftir næstu
keppni (sem kom reyndar ekki fyrr en eftir þrjár
vikur) og svo næstu og svo næstu. Ekki leið á
löngu þar til ég fór að horfa á tímatökuna frá upp-
hafi til enda og jafnvel í endursýningu ef ég missti
af henni. Ég íhugaði jafnvel að fylgjast með æfing-
unum morguninn fyrir tímatökuna. En svo missti
ég aðganginn og hef ekki pælt í Formúlunni síðan.
Ljósvakinn Böðvar Páll Ásgeirsson
Menn að
keyra í hringi
Spenna Alltaf mikil
dramatík í Formúlunni.
AFP
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt
spjall og skemmtilegir leikir og hin
eina sanna „stóra spurning“ klukk-
an 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
„Ein af fjórum
og ótrúlega
þakklát fyrir
að hafa feng-
ið að gefa
smá til baka
vegna þess
að Ljósið er
svo sannar-
lega búið að hjálpa mér. Þannig
að ég var mjög þakklát fyrir að
fá að taka þátt í þessu. Ég
greindist með brjóstakrabbamein
í desember og fór í aðgerð í jan-
úar, þá kom í ljós að það var að-
eins búið að dreifa sér þannig að
ég er í meðferðum núna. Þetta
er bara svona pakki sem maður
lendir í. Manni er svolítið kippt
út úr lífinu,“ segir Viktoría Jens-
dóttir, ein af fjórum þátttak-
endum í nýrri auglýsingaherferð
Ljóssins, í viðtali við morgun-
þáttinn Ísland vaknar. Viðtalið
við Viktoríu má nálgast í heild
sinni á K100.is.
„Manni er svolítið
kippt út úr lífinu“
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 8 skýjað Lúxemborg 29 léttskýjað Algarve 21 léttskýjað
Stykkishólmur 9 skýjað Brussel 28 léttskýjað Madríd 21 léttskýjað
Akureyri 7 alskýjað Dublin 17 skýjað Barcelona 25 léttskýjað
Egilsstaðir 6 skýjað Glasgow 17 léttskýjað Mallorca 27 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 8 skýjað London 20 alskýjað Róm 26 léttskýjað
Nuuk 6 léttskýjað París 26 heiðskírt Aþena 27 léttskýjað
Þórshöfn 9 léttskýjað Amsterdam 25 léttskýjað Winnipeg 25 léttskýjað
Ósló 23 léttskýjað Hamborg 32 heiðskírt Montreal 20 léttskýjað
Kaupmannahöfn 26 heiðskírt Berlín 32 heiðskírt New York 23 heiðskírt
Stokkhólmur 20 heiðskírt Vín 29 heiðskírt Chicago 26 skýjað
Helsinki 21 heiðskírt Moskva 23 léttskýjað Orlando 29 léttskýjað
DYk
U