Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.02.1975, Blaðsíða 21

Skólablaðið - 01.02.1975, Blaðsíða 21
Viðtal við Sverri Hólmarsson, menntaskólakennara og ritstjóra-37.árgangs Skólablaðsins. Spyrjandi: Nú gerðir þú ítrekaðar tilraunir til að verða ritstjóri. Telurðu þig hafa haft erindi sem erfiði í það starf? Sverrir: Ég vil taka það fram, að óg bauð mig ekki nema tvisvar fram til ritstjóraembættisins. Það átti sór ákveðnar orsakir, ég fóll í fyrra skiftið fyrir mjög verðurgum andstæðingi, Einari Má Jónssyni. I seinna skiftið fannst enginn 5»bekk- ingur til að taka að sór þetta embætti, en það hafði um langan aldur verið eins konar hefðbundin eign þess bekkjar. Eitthvert ungmenni úr 3. bekk tranaði sór í framboð og okkur þótti sjálfsagt að koma í veg fyrir að sá maður yrði ritstjóri Skólablaðsins, þannig að óg fór fram aftnr. Hvað erindi sem erfiði snertir, þá var óg náttúrulega mjög ló- legur ritstjóri. Eins og menn geta sannfærst um með því að lesa prýðilega skrifaða árásargrein, sem Vósteinn Lúðvíks- son skrifaði um mig í Skólablaðið á sínum tíma. Spyrjandi: Nemendur Menntaskólans í dag heyra löngum sögur um gömlu góðu dagana þegar fólagsmálaáhugi var almennur. Ný fólög spruttu upp eins og gorkúlur á haug osfrv. Þetta eru ein- mitt þínir tímar, hvað er hæft í þessu? Sverrir: Já, eins og flestar þjóðsögur af þessu tagi þá á þetta ekki við nokkur rök að styðjast. Mór er það ákaflega minnistætt hvað við, sem stóðum í fólagslífinu, vorum gífurlega óhressir yfir þáttökuleysi hins almenna nmenanda í því, sem við vorum að brasa við að koma upp. Víð hóldum listkynning- ar sí og æ og oft komu kannski 10-15 manns. Við fjargviðr- uðumst mikið yfir almennum menningarskorti nemenda. Hitt er annað mál að það var mikill kraftur í þeim, sem á annað borð fengust við fólagslífið. Þetta var tiltölulega þröngur hópur, en ákaflega starfsamur, eyddi nánast allri sinni orku í fólagslífið. Hins vegar bar óneitanlega töluvert á því á mínum skólaárum að það yrði algjör klofningur í nem- enda hópnum milli þeirra,sem töldu sig menningarlega sinn- aða og þar af leiðandi hafna yfir fjöldann og svo hins al- menna nemenda, sem leit á okkur, sem hrokafulla gikki, sem var auðvitað alveg hárótt mat. Spyrjandi: Nú endurspeglar Skólablaðið einmitt þetta t.d. viðtöl, sem ivóru tekin við framámenn nemenda á þessum tíma.Meðal annars við þig. Sverrir: Já, við vorum ákaflega hrokafullir ungir menn, en í fram- haldi af þessu má kannski minnast á það að andrúmsloftið og hugarfarið meðal helstu hugsandi manna í skólanum á þessum árura var ákaflega ólíkt því, sem nú er. Við vorum haldnir ákaflega ríkum elítusjónarmiðum í menningarmálum. Við töldum okkur hafna yfir alla pólítík. Pólitík var bara fyrir fáráðlinga, Heimdallarsauði og Fylkingarveslinga, en við lifðum í ósnortnum fílabeinsturni hinna andlegu mennta. Spyrjandi: Heldurðu að skólinn hafi á þeim tíma endurspeglað andrúme— loftið í þjóðfólaginu í heild. Sverrir: Skaflega mikiðo Við skulum ekki gleyma því að þetta hugar- ástand er dæmigert fyrir hin seinni eftirstríðsár. Það er að segja ó.áratuginn, en óg held að þetta ástand hafi verið ríkjandi í skólum á öllum Vesturlöndum. Það er fráhvarf frá þjóðmálum og flótti yfir í hina svokölluðu menningu, sem var meðhöndluð eins og óspjölluð mær. Spyrjandi: Þú segi að það hafi verið mikið um persónulegar deilur og klíkur blandaðist pólitík ekkert inn í það? Sverrir: Stundum og stundum ekki0 Það var töluvert um deilur, sem voru einungis sprottnar af persónulegum ástæðum, menn skipuðu sór í flokka eftir hugðarefnum og öðru slíku, en þó kom það fyrir og einkum undir lok minnar menntaskólaveru að pólitík kom inn í spilið og þá einkum í sambandi við deilur um Kanasjónvarpið. Þetta gerðist haustið 1961, þá var ný- lega búið að stækka sendi herstöðvasjónvarpsins á Kefla- víkurvelli og sjónvarpsloftnetin spruttu upp eins og gor- kúlur á haug um alla Reykjavík. Við þeas. sú menntaklíka, sem óg tilheyrði höfðum þungar áhyggjur af þessu máli og vildum láta það til okkar taka. Þess vegna boðuðum við til skólafundar, þar sem við ætluðum að leggja fram ályktun í mótmælaskyni, sem átti auðvitað að birtast opinberlega. Þáverandi inspector Tómas Zöega beitti sór fyrir því, að lögð var fram frávísunartillaga í því skyni að koma í veg fyrir að þessi álykun yrði afgreidd á fundinum. Og með aðstoð hægri sinnaðra afla var þessi frávísunartillaga samþykkt. Nú, við lótum ekki hugfallast við þetta, og því var boðað til fólagsfundar Framtíðarinnar af þáverandi for- seta ölafi Ragnari Grijnssyni og þar var sajnþykkt mjög harð- orð álgrktun gegn stækkun sendisins á Keflavíkurflugvelli. Ég má segja aá þetta hafi verið fyrsta ályktun gegn Kana- sjónvarpinu sem birtist opinberlega. I kringum þetta urðu geysilega harðvítugar persónulegar deilur og má geta þess að í næsta skólablaði eftir þennan atburð birtist forsíðu- mynd, þar sem Tómas er sýndur í gervi Haðar blinda og við hlið hans stendur Loki, sem er Gunnar Gunnarsson helsti Heimdellingur í skólanum á þeim tíma. Tómas er að varpa mistilteininum að Baldri, sem auðvitað er tákngervingur íslenskrar menningar. Að öðru leyti er symbolfkin augljós. (Sjá forsíðu.) Spyrjandi: Ekki verður annað sagt en að þessi intellektúalklíka hafi afrekað ýmislegt t.d. eftirminnilegri sýningu á tftilegu- mönnunum í upprunalegri mynd og stofnun Listafólagsins. Sverrir: Listafólagið var stofnað árið 1959* Fyrir þaan tíma höfðu verið starfandi f skólanum fólög um bókmenntir og myndlist og plötusafn mun hafa verið til. Starfsemi þessara fólaga var orðin mjög lítil og lóleg þannig að áhugamönnum um þessá efni fannst tímabært að endurreisa slíka starfsemi. Það varð úr að stofnað var Listafólag. Þetta var töluvert mikið framtak á sínum tíma og má vissulega segja að þetta hafi reist fólagslífið úr ákveðnum doða á þessum sviðum. Lista- fólagið starfaði mjög öflugt þessi fyrstu ár. Það voru haldnar ótölulegar kynningar á alls konar list og þó að áhugi nemenda væri ekki alltaf, sem skyldi, þá var margt af þessu mjög vel sótt. En hvað tftilegumennina varðar þá fzeddist hugmyndin að þeirri sýningu einhvem tíma vetur- inn 60-61. Okkur var það fullljóst að útilegumennirnir áttu 100 ára afmæli 1962 og okkur þótti það verðugt verkefni fyrir menntaskólanema að færa leikritið að nýju upp í vir virðingarskyni. Fyrst í stað reyndum við að afla þessari hugmynd hljómgrunn í Herranótt#>en þeir sem þá róðu þar ríkjum, voru ekki móttækilegir. Þvf varð það úr að við ákváðum að Framtíðin og Listafólagið stæðu sameiginlega að sýningu á tftilegumönnunum. Þessi sýning var að ýmsu leyti merkileg og ég held eilíflega minnistæð þeájn, sem sáu hana og þeim, sem tóku þátt Samband þessara aðila er núna finnst mór ámægjulega opið, menn umgangast á manne skjulegmp grundvelli nokkurn veginn sem jafningjar með gagnkvæmri virðingu. Þetta er afskap- lega afslappað og þægilegt. hér áður fyrr var ákaflega djúpt bil staðfest milli kennnara og nemenda. Kennararnir lifðu í sínum eigin heimi og stóðu uppi á stalli, sem var ákaflega erfitt að nálgast. Satt að segja fannst okkur mörgum í þá daga að kennaramir væru bæði f jandsamlegir og heimskir. Okkar viðhorf, sem af þessu spratt, var það að við tókum algerlega fjandsamlega afstöðu gagnvart kenn- urmanum, kennslunni og skólanum £ heild. Ekki þar fyrir að við sátum í hverjum t£ma. Það þekktist ekki að skrópa £ þá daga. En við tókum ákaflega l£tið tíiark £ þv£, sem lærifeður okkar sögðu. Ég er ekki frá þv£ að þetta hafi verið heppi- legt og þroskandi, þv£ að þetta hvatti okkur til að lesa app á eigin spýtur. Sjálfmenntast, finna okkur aima.n vett>- vang fyrir okkar starfsþörf, þv£ að við gátum ekga útrás fengið £ kennslustundum fyrir okkar hugmyndir og hugsanir Spjrrjandi: Heldurðu ekki að sú mynd, sem þú dregur upp af ástandinu £ dag eindkorðist við hvíldarhælið við Tjömina? Sverrir: Um það er óg engan veginn dómbær. Það er eitt af sórkennum fslenska mermtaskólakerfisájis að hægri höndin veit ekki hvað sú vinstri gerir- samband milli skólanna stefnir sumsó á hinn abbsolútta núllpunkt. Spyrjandi: Heldurðu að þessi brejrtti mórall komi til með að auka meixa sjálfstæða skoðanamyndun nemenda eða þroska? Sverrir: íg hef engar kenningar um skólamál, þv£ lengur, sem ég kenni því færri kenningar hef ég. Eg er miklu lengra frá því að vita núna hvernig á að hafa skóla, en ég var fyrir 10 árum síðan. Ég er viss um það að einmitt þetta andrúmsloft, sem égvar að lýsa í M.R. hafði ákaflega góð áhrif á skoðanamyndun, a.m.k. ákveðins hóps nemenda. £ lienni.Við tókum þá stefnu frá upp- Hitt er svo annað mál, að það má vera að einmitt þessi hafi að nálgast sem mest upprunalega gerð leikritsins. Reyna að endurheimta eitthvað af þeim frumstæða ferskleika, sem við þóttumst skynja £ fyrstu sýningu þessa leikrits á Langalofti 1862. Við fengum Baldvin Halldórsson til að stjórna sýningunni, en hann skildi mjög vel okkar hugmyndir og samvinnan var með sórstökum ágætum. Það voru allir ein- huga um það mark, sem að skyldi stefnt. Enda held óg að það hafi tekist að ná á þessa sýningu alveg sórstökum blæ. Þettí tvennt stofnun Listafólagsins og sýning tftilegumannanna er held óg það, sem við getum helst talið okkur til ágætis eða tekna þessi intellektúalkl£ka, sem var £ skólanum þessi ár. frjálslegi andi og þessi opnari stemmning gefi fleiri nem- endum tækifæri til að verða að einhverju leyti virkir í einhvers konar hugsunarstarfi. Hins vegar má vel vera að einmitt andstaðan við skólann sé heppileg fyrir a.'m.k. suma. Ungir menn verða að hafa eitthvað til að berjast við. Þeir verða að hafa það á tilfinnungunn að heimurinn, eldri kyn- slóðin sé á móti þeim, annars verða þeir bara dauðyfli. Þetta er sú hætta sem ég sé í þessu huggulega andrúmslofti. Spyrjandi: Telurðu samfara þessu að standardinn hafi lækkað? Spyrjandi: Nú hefur þú dvalið sýnu lengur á menntaskólaistiginu en ýmsir aðrir. Fyrst, sem nemandi £ Menntaskólanum s£ðan kennari £ Menntaskólanum og s£ðast sem kennari við Menntaskólann við Tjömina. Finnst þór andrúmsloftið hafa breytst mikið £ skólanum á þessum áratugum? Sverrir: Það hefur gerbreytst £ öllu tilliti. Eins og þú segir þá hef óg haft betra tækifæri til þess að fylgjast með þessu en margir aðrir, þv£ að s£ðan 1958 eru vist ekki nema 3. vetur, sem óg hef dvalist utan veggja menntaskóla. Vissu- lega hefur maður sóð gagngerar breytingar. Ef við v£kjum fyrst að fólagsl£fi þá er óg að visu ekki kunnugur fólags- l£fi £ Menntaskólanum £ Reykjav£k eins og það er núna, en óg horfi daglega upp á þá hryggðarmynd, sem kallast fólags- l£f £ Menntaskólanum við TjÓrnina. Það er s£st til að gleðja augað eða hugann^ Það, sem mór finnst einkenna þetta fólagslif er hvað það er ómarkvisst, illa skipulagt og illa unnið af þeim, sem að eru þar £ forsvari. Það er r£kjandi eitthvað hálfkák á öllum hlutum það vantar alla stefnu og ákveðin vinnubrögð. Hvað, sem má ljótt segja um það fólagsl£f, sem við stóðum fyrir, og það hafði vissu- lega s£na annmarka, þá hafði það þann kost að það var ævinlega vel unnið. Ég held að það hafi mjög sjaldan farið nokkuð það fram, sem ekki var vel skipulagt og undirbúið af samviskusemi og dugnaði. Nú finnst mór þetta mjög hafa breyst. Auk þess sem mór finnst miklu minna um það núna að nemendur leggji verulega skapandi vinnu af mörkum. Ég held við höfum gert miklu meira af þv£ áður fyrr. Þarna finnst mór sem sagt hafa orðið breyting til hins verra. En á mörgum öðrum sviðum hefur fins vegar orðið mikii breyting til batnaðar. Og þá fyrst og fremst £ öllu skólastarfinu. ðg miða enn við Menntaskólann við Tjöfn— ina. Það er varla hægt að l£kja saman þv£ andrúmslofti milli kennara og nemenda sem r£kir svona yfirleitt og þv£ sambandi, sem óg átti að venjast £ M.R. £ gamla daga. Sverrir: Þegar menn tala um að standardinn hafi ladckað er það fyrir mig álíka skiljanlegt og þegar Bjarni Guðnason sagði að það þyrfti að auka gildismatið. Spumingin er: Hvað er stand- ard? Þeir menn, sem tala um ladckandi standard, eru ævin- lega að tala um einkunnir. Eigum við þá ekki að gera okkur einhverja hugmynd um það hvað einkunn mælir. Einkunn mælir getu nemenda til að skila aftur því sem í hann var troðið. Ég er ekki viss um að þetta sé hámark alls hins góða í menntakerfi þjóðarinnar. Ég hygg að aðrir þættir hafi að minnsta kosti jafn mikið, ef ekki meira að segja, t.d. atr- iði eins og hvernig líður nemandanum, er hann í andlegu jafnvægi, er hann hress, er hann að hugsa, er hann lifandi, er hann að gera eitthvað, er hann skapandi. Að mínu viti hafa þessir þættir allir miklu meira að segja um ágæti skóla. Einkunn er ákaflega fáránlegur mælikvarði. Það er í sjálfu sér ekkert undarlegt þó að meðaleinkunn í mennta^ skóla hafi lækkað eitthvað frá því fyrir 10 árum síðan. Þá var hér í Reykjavík eitthvað um \o% árgangsins, sem fór í menntaskóla. Nú er hlutfallið farið að nálgast 2®?°» Það' segir sig sjálft að það er miklu meira af heldur linu námsfólki, sem kemur inn í skólann núna. Hitt er annað mál, að Þetta fólk þarf ekkert að vera verra fyrir það að það geti ekki tekið eins há próf. Það getur verið miklu betra fólk . Ég hef þekkt marga duxa, sem voru ekkert öfundsverðir af s£nu hlufcskifti £ l£finu. Ég held að góðúr menntaskóli og þá á óg við menntaskóla, þar sem nemendum l£ður seemilega vel og þeir fá tækifæri til að sinns s£num hugðarefnum £ góðum fólagsskap á frjóustu þroskaárum ævi sinnar. Ég held að hann só góður fgrrir hávaðann af fólki, jafnvel þó að það taki ekki háar einkunnir, jafnvet þá að það taki ekki doktorspróf• Við höfum eiriblliit alltof mikið £ skóla- kerfinu á svokallaða námsgetu og einkunnir og látið eink^ unnir verða algildan mælikvafcða á fólk. Það æfcti hver maður að geta sóð að einkunnir eru hlálegur mælikvarði á fólk vegna Þess að einkunnir mæla ekki nema svo sem 1/10 af mannsskepnunni. Spyrjandi; Inga Lára Baldvinsdóttir. 21

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.