Skólablaðið - 01.02.1975, Blaðsíða 27
Sláttum^ður - Kriatján Bersi ölafsson
Daggperlur glitruSu. Á gullþrúðgum morgni
gekk hann á teig.
Með sláttumannstól og hrífu í hönd
£ sinn helgidóm steig
og horfði til fjallsins, á hlíðar og tinda,
á hóla og börð.
Þá fann hann sinn guð, hinn eina, er hann átti:
íslenzka jörð.
t>á fór hann að brýna, en bitið var gott,
svo hann byrjaði að slá.
Hann sönglaði stef, þegar stiklarnir skárust.
Það stirndi á hans ljá.
TJr aug-um hans las ég alla hans daga,
hverja einustu stund.
Hann var íslenzkur maður með Islendings hjarta,
á íslenzkri grund.
Hann sló þarna sífellt. Skini og skúrum
skeytti hann lítt,
en stundaði verk sitt með lipurð og lagni,
sem löngm er títt.
Hans treyja var stöguð. I Islandi eygð'ann
augnamið sitt.
Verkmaður snauði, ég veit ei neitt hlutskipti
veglegra en þitt.
Um jörðina þeysti járnbentur dauðinn
með jökulgreip
og hitti hann að starfi. — Nú hvltna hans kjúkur,
og köld er hans neip.
Þetta er saga svo margra, saga okkar þjóðar.
- Og síðar ég fann,
að ég sleit mig frá guði, en sló mínu trausti
a slattukóng þann.
Nútíð - Sigurður Pálsson (41. árg. 1965.)
Hressingarskálinn
speglar myntglóandi ásjónu sína
í silla og valda
Saga konunnar - ih. (Skólabl. 36. árg.
I gær var ég hvít lilja
stoltu höfði mínu lyfti ég til himins
því ég var heilög.
ö líf,
hvað gerðist?
Skyndilega var ég svipt heilagleikanum
ég var ekki lengur hv£t lilja.
Nóttin - nóttin var komin
það var heit, suðræn nótt
þrungin höfgum ilmi
og þegar dagaði
var ég dökkrauð rós
og beið eftir nóttunni.
ffuðjón - Þórarinn Eldjárn (Skólabl. 44. árg. 1969.)
Guðjón lifir enn £ okkar vonum
enginn getur flúið skugga hans
þér er sæmst að halla þér að honum
hann er gróinn sál þ£ns föðurlands
þig stoðar l£tt með gulli og glysi að skarta
þú ert guðjón sjálfur innst £ hjarta
Ungan léztu sverta þig og svfkja
þú sást ei þá hve margt er blekking tál
á fúnu hripi rak þig milli rfkja
hver rakki fékk að snuðra £ þinni sál
drúptu höfði þv£ að það er meinið
þú ert sjálfur guðjón innvið beinið
Þannig varstu hrakinn land úr landi
lftilsigldur fóli aumur saér
en nú er burtu villa þ£n og vandi
þú viknar - hrærður fellir gleðitár
þótt illur sért er s£zt of seint þig iðri
þú ert sjálfur guðjón mndir niðri
íegar við kommn aftur - Mjöll Snæsdóttir (44. árg. 3.tbl.)
Þegar við komum aftur,
höfðu húsin lokað ásjónu sinni,
og stéttin var óþjál undir fæti,
leirbrúnir útsæir götunnar þornaðir,.
og hafið sjálft með öskulit.
Þegar við komum aftur,
brunnu ljósin bak við þykk gluggatjöld,
lyktin úr fjörunni var römm,
og systur okkar gættu barna, sem við höfð'um aldrei séð.
Þegar við komum aftur
mælti fólkið á aðra tungu.
Ljóa - Páll Biering (44. árg. 3.tbl.;
öreigar allra landa samemist
freisi einstaklingsins
jafnrétti kynþáttanna
til dýrðar þjóöerni voru
blóð
dansa guiir hvítir svarur
til dýrðar dauöanum
aiexander
sesar
napóleon
hitler
færið okkur brauö land
og blóð
hafið opnar augun
þao grætur
drekkir okkur £ tárum
ekkert blóð
myrkur
1961
Fölblár bjarmi
framtfðar landsins
leiftrar af veggjum
Unglingar f skemmtiferð
horfa með hagfræðilegu glotti
á ormétna hvali
sem^geta varizt £ fjarðarbotninum
ormétnir hvalir
sterkir af sprengjuáti,
sem vilja gleypa heiminn
Og hressingarskálinn glottir
við silla og valda
meðan ókunnar flugvélar
draga fjallkonuna á tálar.
Stormur - Arthur Björgvin (43. árg.4.tbl.)
ég sem hef gengið
ávsefgrænum bökkum fljótsins
og horft á daginn
spegla sig £ hægum straumnum
numið staðar andartak
undir rauðu pálmatré
til að horfa á sólarlagið
teygað £ draumkenndri þrá
hinn svalandi ilm næturinnar
nú glampa fyrstu geislar
morgunroðans
eins og hljóðlát skeliing
og háreista öldur
arauma minna
l£ða hratt með straumnum
- £ átt til sjávar
Brátt mun skfna £ guðjón gegnum tárin
gróðu'r- lffsi-sn vex úr þeirri mold
einhverntfma seinna gróa sárin
er svik við guðjón brenndu £ fslenzkt hold
senn mun koma sá er hlýtur völdin
þú ert sjálfur guðjón bakvið tjöldin.
Betlehem - Hrafn Gunnlaugsson (44. árg. I.tbl.)
Svo bar við eina nótt
á meðan ævintýri bjuggu enn £ hári mfnu
að é^ þóttist vera staddur £ gömlu fjárhúsi
og þu komst utan úr húminu
með gula frelsisstjörnu undir hendinni.
jarteikn á joröu
heimurinn ferst
rennur gult 0100
rennur hvítt blóð
rennur svart oióð
rennur hatur
sólin ferst og mánirm uejr
guuiruir kasta urunni
rennur blóð
rennur heitt blóð
rennur.........
Þei
við skulum vona og biðja
við skulum myrða
myrða alexander og sesar
myrða napóleón og hitler
þv£ faðirinn fyrirgefur
Það fara enn bylgjur um hörun mitt
ef ég hugsa um beizkjuna sem bjó £ svip þfnum
þegar þú settist andspænis mér f jötuna
og férst mildum fingrum um fúna bita.
Við þögðum lengi og þegar þú raufst þögnina
baðstu velvirðingar á þessari óvæntu komu þinni
og barst þvf við
að eigi væri rúm fyrir þig £ gistihúsinu.
Lýsnar og hundraðkallinn - Einar ölafsson
(44. árg.4.tbl.)
Ein lús eða tvær fóru £ labbitúr þvert yfir borð,
þær leiddust á göngunni f sælu og sögðu ekki orð,
en yzt úti á horninu hundraðkall kuðlaður lá,
þær hámuðu hann £ sig með græðgi svo enginn sá.
Og þó þagnir yrðu langar
og okkur gengi erfiðlega að kynnast
man ég enn að þú kvartaðir
um mistúlkun á orðum þfnum
hallgrfmskirkjur, hungur strfð o.fl.
Þú minntist ekki á þjáningar þfnar á krossi.
Þannig leið nóttin
og þó ég vissi ekki alltaí um hvað þú talaðir
og heföi litið til málanna að leggja
man ég aö mér leiddist ekki.
En hundraðkall þessi var digur og djöfull stór,
svo dagurinn allur £ þetta hjá lúsunum fór,
og kynslóðir komu svo ein eftir annarrar fall
og öllum þeim dugði einn einasti hunaraðkall.
En nú er hann orðinn svo aldeilis ósköpin sraár,
og ætli hann verði nú lengur metihn til fjár?
A hverju eiga lýsnar að lifa er hann uppétinn er?
Þv£ leiðina enginn til baka yfir borðið sér.
Undir morgun sagðistu þurra aö fara
og Daost mig aö fylgja þér spölkorn út a mörkina.
Þar sýndirðu mér steinrunninn trékross og sagðir:
Hann er orðinn of þungur til ao ég geti borið hann.
En þetta var fyrir longu siðan
og tii litils aö velta vöngum yfir liönum æskudraumum.
Og þó
á stundum heyri ég einhvern gráta gegnum svefninn
og þegar ég vakna
eru kinnar minar votar £ tárum.
27