Fréttablaðið - 30.10.2021, Page 35

Fréttablaðið - 30.10.2021, Page 35
KYNN INGARBLAÐ ALLT LAUGARDAGUR 30. október 2021 „Mitt hlutverk í búðinni er að hjálpa fólki að velja þau sængurföt sem henta þeim best,“ segir Hildur Þórðardóttir, verslunarstjóri Rúmföt.is. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Veljum gæði og mýkt Rúmföt.is býður upp á mikið úrval af hágæða sængurfötum úr afar vönduðum efnum. 600 þráða sængurfötin hafa slegið í gegn hjá viðskiptavinum. 2 Dömur og herrar hrekkja í kvöld. thordisg@frettabladid.is Búrlesk-hópurinn Dömur og herra stendur fyrir sínum sívin- sæla og hryllilega skemmtilega fullorðinskabarett á aðfangakvöldi hrekkjavökunnar, sem er einmitt í kvöld. Þar getur allt gerst; djöflar, uppvakningar og ósómi í bland við dónaskap, grasker og grín. Fram koma kynósa köngu- lær, daðursjúkir draugar, ban- hungraðar blóðsugur, hugljúfir hamskiptingar, sexí slöngur og jafnsexí slöngutemjarar, auk fjölda yfirnáttúrulegra ofurvera og ógeðslistamanna sem fagna sér og öðrum af kæti og list. Sérstakur gestur er Íslands- vinurinn og hryllingstrúðurinn geðþekki, Jellyboy the Clown, og kynnir kvöldsins er hin magn- þrungna og stórhættulega Gógó Starr. Heillandi og hættuleg Hrekkjavakan hefur aldrei verið eins heillandi … og hættuleg! Sýningin er ekki við allra sálna hæfi heldur stranglega bönnuð börnum undir 18 ára enda við öllu að búast á þessum kynþokkafulla hryllingskabarett. Búrlesk-hópurinn Dömur og herra hefur haslað sér völl á Íslandi með lostafullum og lífsglöðum fjölbragðasýningum sem hafa fallið afar vel í kramið hjá áhorf- endum. Íslenskukunnátta er ekki skilyrði fyrir því að skemmta sér á sýningunum. Sýningin fer fram í Þjóðleikhús- kjallaranum klukkan 21 í kvöld, 30 október. Miðar á tix.is. n Djöfullega dásamleg kvöldstund fyrir væran svefn Fæst í betri apótekum og stórmörkuðum N E U BR I A S L E E P
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.