Fréttablaðið - 30.10.2021, Side 46

Fréttablaðið - 30.10.2021, Side 46
 BYGG býður þér til starfa Verkefnastjóri Byggingarfélagið óskar eftir að ráða verkefnastjóra í daglega umsjón verkefna og vinnusvæða. Menntunar- og hæfnikröfur: - Byggingarverkfræði / byggingartæknifræði / byggingarfræði m. áherslu á verkefnastjórnun - Byggingarstjóraréttindi - Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð - Hæfni í mannlegum samskiptum - Öflugur liðsmaður skipulagsheildar Nánari upplýsingar veitir Atli Gunnarsson verkefnastjóri Umsóknir og fyrirspurnir skal senda á atli@bygg.is www.bygg.is BYGG byggir á 37 ára reynslu á íslenskum byggingarmarkaði Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf. (BYGG) hefur á undanförnum árum byggt yfir 3.500 glæsilegar íbúðir á almennum markaði. Fyrirtækið hefur einnig byggt íbúðir fyrir Félag eldri borgara og húsnæðisnefndir í Reykjavík og Kópavogi. Hjá fyrirtækinu starfa nú um 160 manns og er meðalstarfsaldur hár. Öll verkefni fyrirtækisins eru á höfuðborgarsvæðinu. Hjá fyrirtækinu er öflugt starfsmannafélag. Traust atvinna í boði. hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 9. nóvember nk. Nánari upplýsingar veitir Sverrir Briem, sverrir@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is Reginn leitar að verkefnastjóra Reginn fasteignafélag leitar að verkefnastjóra í viðhald fasteigna. Leitað er að kraftmiklum og fjölhæfum einstaklingi til að slást í hópinn en framundan eru skemmtileg og krefjandi verkefni hjá einu stærsta fasteignafélagi landsins. Helstu verkefni • Verkefnastjórnun við viðhalds- og endurbótaverkefni • Áætlanagerð og kostnaðargreiningar • Útboðs- og samningagerð • Samskipti við leigutaka um rekstur og viðhald eigna • Samskipti við verktaka, hönnuði, o.fl. • Þátttaka í ýmsum verkefnum er lúta að rekstri og framkvæmdum Menntunar- og hæfniskröfur • Próf í byggingarfræði eða byggingariðnfræði og/eða meistarapróf í iðngrein • Góð þekking á viðhaldi fasteigna • Reynsla af áætlanagerð og verkefnastjórnun • Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Góð samskiptafærni, samviskusemi og lausnamiðuð hugsun Reginn hf. er íslenskt fasteignafélag sem fjárfestir í, leigir út og annast rekstur á atvinnuhúsnæði. Fasteignasafn Regins telur 113 fasteignir og er heildarstærð safnsins um 382 þúsund fermetrar. Félagið er hlutafélag í dreifðu eignarhaldi og skráð í Kauphöll Íslands. Fyrirtæki ársins 2021 hagvangur.is 4 ATVINNUBLAÐIÐ 30. október 2021 LAUGARDAGUR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.