Fréttablaðið - 30.10.2021, Síða 47

Fréttablaðið - 30.10.2021, Síða 47
 Verkefnastjórar - verkfræðingar Ítarlegri upplýsingar um störfin og Fluor má finna á www.intellecta.is. Nánari upplýsingar veita Helga Birna Jónsdóttir (helga@intellecta.is) og Einar Þór Bjarnason (einar@intellecta.is) í síma 511 1225. Fluor leitar að tveimur öflugum liðsfélögum í teymið sitt á Íslandi. Óskað er eftir rafmagns- og vélaverk- fræðingum til að stýra verkefnum fyrir Alcoa Fjarðaál. Starfsstöð Fluor er á Reyðarfirði. Fluor er alþjóðlegt fyrirtæki með starfsstöðvar um allan heim og er eitt af leiðandi byggingar- og verk- fræðifyrirtækjum á heimsvísu. Hjá Fluor starfa í kringum 59.000 starfsmenn, þar af eru sex í teyminu á Íslandi. Menntunar- og hæfniskröfur: • Skipuleggja og stýra verkefnum • Greina og útfæra kröfulýsingar og leiðbeiningar fyrir raf- og stjórnbúnað • Taka þátt í innkaupum fyrir verkefnin • Halda utan um og vera í samskiptum við birgja, viðskiptavini og aðra verktaka Helstu verkefni og ábyrgð: Umsóknarfrestur er til og með 15. nóvember 2021. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað að ráðningu lokinni. Í boði er styrkur fyrir viðkomandi til að flytjast búferlum austur. • Háskólapróf í rafmagnsverkfræði eða tæknifræði. Meistaragráða er kostur • Reynsla af verkfræðitengdri hönnun eða sambærilegum verkefnum • Skipulagshæfni og drifkraftur • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Framúrskarandi enskukunnátta í ræðu og riti Rafmagnsverkfræðingur / tæknifræðingur Vélaverkfræðingur Menntunar- og hæfniskröfur: • Skipuleggja og stýra verkefnum • Greina og útfæra kröfulýsingar og leiðbeiningar fyrir vélbúnað • Taka þátt í innkaupum fyrir verkefnin • Halda utan um og vera í samskiptum við birgja, viðskiptavini og aðra verktaka Helstu verkefni og ábyrgð: • Háskólapróf í vélaverkfræði, véltæknifræði eða sambærileg menntun með áherslu á sjálfvirkni og róbóta (e. Robotics). Meistaragráða er kostur • Reynsla af verkfræðitengdri hönnun eða sambærilegum verkefnum • Skipulagshæfni og drifkraftur • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Framúrskarandi enskukunnátta í ræðu og riti Óskað er eftir að ráða rafmagnsverkfræðing til að stýra verkefnum sem snúa að ráðgjöf um rafmagns- búnað, viðhald og virkni hans, uppsetningu búnaðar og vali á birgjum. Óskað er eftir að ráða reyndan vélaverkfræðing til að stýra verkefnum sem snúa að ráðgjöf um vélbúnað, viðhald og virkni hans, uppsetningu búnaðar og vali á birgjum. RÁÐNINGARRÁÐGJÖF RANNSÓKNIR Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri. ATVINNUBLAÐIÐ 5LAUGARDAGUR 30. október 2021
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.