Fréttablaðið - 30.10.2021, Síða 50
BYGG býður þér til starfa
Kranamenn
Byggingarfélagið óskar eftir vönum
kranamanni. Framtíðarstarf í boði.
Upplýsingar veitir Ingi S: 693-7366
ingi@bygg.is
Verkamenn
Byggingarfélagið óskar eftir verkamanni í véla-
og tækjadeild. Framtíðarstarf í boði.
Upplýsingar veitir Guðjón S: 693-7366
gudjon@bygg.is
BYGG byggir á 37 ára reynslu á íslenskum byggingamarkaði.
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf. (BYGG)
hefur á undanförnum árum byggt yfir 3.500
glæsilegar íbúðir á almennum markaði. Fyrirtækið
hefur einnig byggt íbúðir fyrir Félag eldri borgara
og húsnæðisnefndir í Reykjavík og Kópavogi.
Hjá fyrirtækinu starfa nú um 160 manns og er
meðalstarfsaldur hár. Öll verkefni fyrirtækisins eru
á höfuðborgarsvæðinu. Hjá fyrirtækinu er öflugt
starfsmannafélag. Traust atvinna í boði.
faxafloahafnir.is
Við hvetjum hæfileikaríkt og metnaðarfullt fólk til að sækja um starfið, óháð kyni, en fyrirtækið hefur skýra
jafnréttisstefnu og vill auka fjölbreytileika í starfsliði sínu.
Umsóknarfrestur er til og með föstudag 12. nóvember n.k.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Inga Rut Hjaltadóttir, sviðsstjóri Framkvæmdasviðs inga@faxafloahafnir.is
Umsókn og ferilskrá skal skulu sendar á netfangið olafur@faxafloahafnir.is
Faxaflóahafnir sf. leita að metnaðarfullum og framsýnum einstaklingum
til að bætast í hóp starfsmanna á Framkvæmdasviði.
Faxaflóahafnir er stærsta höfn landsins þar sem starfa um 70 manns
og er umráðasvæði hennar í Reykjavík, Akranesi, Grundartanga og Borgarnesi.
Fyrirtækið leggur áherslu á að vera leiðandi í umhverfis- og öryggismálum
auk þess að vera í vegferð að þróa snjallar og grænar hafnir.
Framundan eru spennandi og metnaðarfull verkefni í þróun hafnarinnar,
auk þess sem stórar áskoranir í umhverfismálum liggja fyrir á næstu misserum
og árum sem hefur m.a. í för með sér uppbyggingu innviða á svæðunum.
Þeir einstaklingar sem við leitum að þurfa að hafa góða hæfni
í mannlegum samskiptum, vera sjálfstæð í starfi og hafa góða tölvukunnáttu.
Ert þú þessi einstaklingur og hefur þú áhuga á að taka þátt í krefjandi
verkefnum sem framundan eru hjá Faxaflóahöfnum? Þá viljum við heyra frá þér.
Erum við að leita að þér?
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
Verkefnastjóri Skipulagsfulltrúi
Menntunar og hæfniskröfur
Verk- eða tæknifræðimenntun.
Reynsla og þekking á verkefnastjórnun
og teymisvinnu.
Reynsla af verklegum framkvæmdum
og mannvirkjagerð.
Menntunar og hæfniskröfur
Menntun á háskólastigi sem nýtist
í starfi, svo sem arkitektúr, skipulagsfræði
eða álíka.
Þarf að uppfylla skilyrði skipulags-
stofnunar sem skipulagsráðgjafi.
Reynsla af skipulagsmálum
og þekking á ákvæðum skipulagslaga.
Helstu verkefni
Vinna við mótun framtíðarsýnar
skipulagsmála Faxaflóahafna sf.
Áætlanagerð vegna skipulags-,
umhverfis- og lóðarmála.
Umsjón og eftirlit með gerð
og breytingu allra skipulagsuppdrátta
fyrir Faxaflóahafnir sf. og mæliblaða.
Eftirlit og umsjón með gerð lóðarleigu-
samninga á landi Faxaflóahafna sf.
Umsjón og eftirlit með landupplýsingum,
skráningu landeigna og fasteigna
Faxaflóahafna sf.
Samstarf við skipulags- og bygginga-
fulltrúa sveitarfélaga á starfssvæði
Faxaflóahafna sf.
Samstarf og samráð við íbúa, lóðarhafa
og aðra hagsmunaaðila.
Helstu verkefni
Verkefnastýring og umsjón verkefna
frá frumstigum til framkvæmdar.
Samskipti við ytri og innri aðila
hafnarinnar í ýmsum verkefnum
sem við koma mannvirkjum, landi,
lóðum og götum.
Umsjón og eftirlit framkvæmda
á hafnarsvæðunum.
Ýmis önnur tilfallandi störf.
Farþegaflutningar vegna sóttvarna
Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) auglýsa eftir farþegaflutnings-
aðila til viðræðna um samning um farþegaflutninga vegna
sóttvarna.
Um er að ræða farþegaflutninga, þar sem viðkomandi eru
Covid smitaðir eða grunur leikur á að séu smitaðir af Covid.
Þeir sem fluttir eru hafa getu til að sitja uppréttir í bíl og þurfa
ekki á aðstoð heilbrigðisstarfsmanns að halda meðan
á flutningi stendur.
Eftirfarandi kröfur eru gerðar:
• Að flutningsaðili hafi fullgild leyfi til fólksflutninga
• Að flutningsaðili tryggi viðeigandi smitvarnir gagnvart þeim
sem fluttir eru
• Að flutningsaðili hafi aðstöðu til sótthreinsunar farartækis
• Farartækið þarf að vera hentugt til Covid flutninga en
7 manna bílar með rennihurð hafa reynst vel í slíkum
flutningum með sitjandi farþega
• Þjónustan skal miða að því að hægt sé að bregðast við
breytingum á eftirspurn
• Þjónustan skal vera aðgengileg að lágmarki á þeim tíma
sem Covid-göngudeild Landspítala er opin
Gildistími samnings er 6 mánuðir frá og með 1. janúar 2022
með möguleika á framlengingu.
Áhugasamir aðilar eru beðnir um að senda tölvupóst á net-
fangið innkaup@sjukra.is þar sem fram kemur stutt kynning
á fyrirtækinu, lýsing á gæðastefnu og hvernig ofangreindir
þættir verða uppfylltir. Fyrirspurnir vegna auglýsingarinnar
má jafnframt senda á sama netfang.
Frestur til að lýsa yfir áhuga til viðræðna er til og með
15. nóvember nk.
8 ATVINNUBLAÐIÐ 30. október 2021 LAUGARDAGUR