Fréttablaðið - 30.10.2021, Side 54

Fréttablaðið - 30.10.2021, Side 54
Húnaþing vestra er staðsett mitt á milli Reykjavíkur og Akureyrar. Íbúar sveitarfélagsins er um 1220 talsins. Hvammstangi er stærsti þéttbýliskarni sveitar- félagsins. Á svæðinu er hátt þjónustustig, metnaðarfullt leik-, grunn- og tónlistarskólastarf ásamt því að rekin er dreifnámsdeild frá Fjöl- brautaskóla Norðurlands vestra á Hvammstanga. Gott framboð er af íþrótta- og tómstundastarfi, menningu ásamt fjölbreyttum mögu- leikum til útivistar. Starf félagsráðgjafa eða sálfræðings á fjölskyldusviði Laust starf félagsráðgjafa eða sálfræðings á fjölskyldusviði Húnaþings vestra Fjölskyldusvið Húnaþings vestra auglýsir laust starf félagsráðgjafa eða sálfræðings í barnavernd og almennri félagsþjónustu. Starfshlutfall er 75 -100% með starfsstöð á Hvammstanga. Leitað er eftir öflugum og drífandi einstaklingi sem sýnir metnað og frumkvæði í starfi. Húnaþing vestra er fjölskylduvænt samfélag sem leggur metnað í að veita góða persónumiðaða þjónustu. Helstu verkefni eru: • Annast meðferð mála einstaklinga og fjölskyldna innan félagsþjónustu, þ.m.t. félagslega ráðgjöf og fjárhagsaðstoð • Móttaka barnaverndartilkynninga, greining, könnun og vinnsla barnaverndarmála • Samskipti og samvinna við börn og foreldra við vinnslu barnaverndarmála • Samskipti við aðrar stofnanir við vinnslu barnaverndarmála • Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu s.s. með skólum, leikskólum og öðrum þjónustustofnunum vegna málefna barna og fjölskyldna þeirra • Þátttaka í stefnumótun, mótun verkferla, starfsáætlana og endurskoðun á reglum í málaflokknum • Þátttaka í þverfaglegu samstarfi með skólum, heilbrigðisstofnunum, lögreglu og öðrum sem koma að málefnum barna og fjölskyldna þeirra • Önnur verkefni sem sviðsstjóri felur viðkomandi Menntunar- og hæfniskröfur: • Starfsréttindi félagsráðgjafa eða sálfræðings • Önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi • Þekking og reynsla á sviði barnaverndar og meðferð fjölskyldumála • Þekking og reynsla af almennri félagsþjónustu • Lipurð í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, sjálfstæði og sveigjanleiki í starfi • Skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð • Reynsla af þverfaglegri teymisvinnu • Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti • Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag. Umsóknarfrestur er til og með 9. nóvember. Umsóknir skulu berast á netfangið jenny@hunathing.is. Umsókn skal fylgja kynningarbréf ásamt náms- og starfsferilskrá og afritum af prófskírteinum ef við á. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jenný Þórkatla Magnúsdóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs á netfanginu jenny@hunathing.is eða í síma 455 2400 Tímabundin staða umhverfisstjóra Laus er til umsóknar tímabundin staða umhverfisstjóra Húnaþings vestra Umhverfissvið Húnaþings vestra auglýsir lausa til umsóknar tímabundna stöðu umhverfisstjóra, til eins árs með möguleika á framlengingu. Umhverfisstjóri gegnir jafnframt hlutverki garðyrkjustjóra. Leitað er að öflugum og drífandi einstaklingi sem sýnir metnað og frumkvæði í starfi. Starfshlutfall er 100% með starfsstöð á Hvammstanga. Starfið heyrir undir sveitarstjóra. Helstu verkefni: • Ábyrgð á ásýnd umhverfis í sveitarfélaginu öllu, t.d. með umhirðu gróðurs og stígagerð í samstarfi við rekstrarstjóra • Ábyrgð á vinnuskóla Húnaþings vestra, skipulagi og utanumhaldi • Þjálfun og fræðsla flokkstjóra • Umsjón með umhirðu leiksvæða og grænna svæða í sveitarfélaginu • Umsjón með verkefnum tengdum náttúru og ferðamannastöðum • Þekking á umhverfismálum • Aðkoma og framfylgd stefnumörkunar sveitarfélagsins í umhverfismálum • Fræðsla og umsjón með úrgangsforvörnum, flokkun og endurvinnslu • Umsjón með úrgangsmálum sveitarfélagsins ásamt rekstrarstjóra • Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur: • Garðyrkju- og/eða umhverfismenntun • Önnur menntun sem nýtist í starfi • Þekking á umhverfismálum æskileg • Reynsla af verkstjórn og/eða verkefnastjórnun og umhirðu grænna svæða • Mikil samskipta- og samstarfshæfni og hæfni til að vinna í teymi • Reynsla af stjórnsýslu og stjórnunarstörfum æskileg • Frumkvæði og sveigjanleiki • Góð almenn tölvukunnátta • Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti • Almenn ökuréttindi Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag. Umsóknarfrestur er til og með 16. nóvember. Umsóknir skulu berast á netfangið rjona@hunathing. Umsókn skal fylgja kynningarbréf ásamt náms- og starfsferilskrá. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir sveitarstjóri á netfanginu rjona@hunathing.is eða í síma 455 2400 Húnaþing Vestra Flataskóli • Forfallakennari Urriðaholtsskóli • Kennari á yngsta stig • Leiðbeinandi á leikaskólastig Leikskólinn Akrar • Leiðbeinandi • Leikskólakennari Leikskólinn Bæjarból • Aðstoðarleikskólastjóri Leikskólinn Krakkakot • Háskólamenntaður starfsmaður • Leiðbeinandi • Leikskólakennari Leikskólinn Mánahvoll • Háskólamenntaður starfsmaður • Leiðbeinandi • Leikskólakennari Félagsmiðstöðin Garðalundur • Frístundaleiðbeinendur Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar má finna á ráðningarvef Garðabæjar https://starf.gardabaer.is gardabaer.is STÖRF HJÁ GARÐABÆ Þarftu að ráða? WWW.RADUM.IS | 519 6770 | RADUM@RADUM.IS Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf. Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini. Er verið að leita að þér? Viðskiptavinir Ráðum fela ráðgjöfum okkar oft að finna starfsmenn án þess að auglýsa stöðuna. Skráðu þig í gagnagrunninn okkar til að tryggja að við finnum þig þegar rétta starfið býðst. 12 ATVINNUBLAÐIÐ 30. október 2021 LAUGARDAGUR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.