Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.10.2021, Qupperneq 92

Fréttablaðið - 30.10.2021, Qupperneq 92
7 °C 8 °C 5 °C 5 °C 5 °C 5 °C 5 °C 7 °C 8 °C 4 °C 5 5 10 10 5 5 8 3 5 10 10 1 °C Í dag verður norðaustanátt á landinu, 3-10 m/s, hvassast norðvestan til. Bætir í vind um allt land í kvöld og á morgun. Bjartviðri sunnan og vestan til, rigning um norðaustan og austanvert landið, annars úrkomuminna. Slydda norðaustanlands á morgun. Hiti 4-8 stig í dag en kólnar á morgun. Veðurspá Laugardagur Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Pondus Eftir Frode Øverli Tjónið er umtalsvert! Næstum öll liðbönd eru slitin og hnéskeljarnar eru brotnar á hátt sem við höfum aldrei orðið vitni að áður! Nú þarftu að liggja grafkyrr næstu fimm vikurnar! Þar á eftir taka við átta mánuðir af sjúkra- þjálfun! Með smá heppni verðurðu kominn á hækjur á sama tíma á næsta ári! Góða lukku! Þú munt þarfnast hennar! Ég ætla aldrei að teygja aftur! Hvað varstu að spá? Krúttlegur trefill. Þessi taska, líka. MIKLU sætari en þessi gjafakort! Náðirðu þessu? Lít ég út eins og fáviti? Áminning: Kaupa krúttleg gjafakort handa Söru. NEGLDU FLÖSKURNAR NIÐUR! Jess! Eftir fjörutíu og átta tilraunir náði ég þeim! Hver er vinningurinn? Ég fékk ókeypis hádegismat. Ímyndaðu þér að þetta sé risabangsi. VINNINGAR! VINNINGAR! VINNINGAR! Mér finnst rigningin góð Sigurður Þ. Ragnarsson vedur @frettabladid.is Í dag fjalla ég um þann mikla mun sem er á úrkomumagni eftir lands- hlutum enda er áttfaldur munur á því hvar hún er mest og minnst. 1. Ársúrkoma < 400 mm: Þetta eru svæðin norðan stóru jöklanna okkar. Athygli vekur að svæði eins og Húna- vatnssýslurnar og landsvæði nálægt Mývatni fara í þennan flokk. 2. Ársúrkoma 400 -800 mm: Meginhluti alls Norðurlands er í þessum úrkomuflokki. Svæði við botn Breiðafjarðar og einnig Borgar- fjörður að hluta. 3. Ársúrkoma 800-1200 mm: Í þessum flokki er láglendið á Vest- fjörðum, hluti Snæfellsness og Vest- urlands, Reykjavík og Reykjanes og síðan láglendið á Suðurlandi. 4. Ársúrkoma 1200-2000 mm: Kirkjubæjarklaustur er í þessum flokki, Austfirðirnir og hluti Reykja- ness við Krísuvík og Snæfellsnes. 5. Ársúrkoma 2000-3000 mm: Þar eru það Suðausturlandið og svæðin sunnan jökla. Vík í Mýrdal fellur undir þennan flokk. 6. Ársúrkoma > en 3000 mm: Það eru stóru jöklarnir okkar að undan- skildum Hofsjökli og síðan eru svæði á Hellisheiðinni í þessum úrkomu- flokki. Mesta úrkoma á Íslandi er við Kvísker sunnan Vatnajökuls, um 3300 mm á ári. n Sunnudagur Mánudagur Kirkjubæjarklaustur Reykjavík Ísafjörður Akureyri Egilsstaðir 3 °C 1 °C 1 °C 3 °C 5 °C 4 °C 1 °C 3 °C 5 °C 5 °C 6 6 9 1 9 7 6 2 6 4 Ný samtímasaga eftir Sif Sigmarsdóttur um ungling í MR og samfélagsmiðlastjörnu sem er sökuð um morð. LM / LESTRARKLEFINN (um Ég er svikari) HÖRKU- SPENNANDI #fjölskyldudrama #metoo #morð #Reykjavík #London #lífshætta #snjókorn Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 | www.forlagid.is LANDSINS MESTA ÚRVAL BÓKA 48 30. október 2021 LAUG-FRÉTTABLAÐIÐVEÐUR MYNDASÖGUR 30. október 2021 LAUGARDAGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.