Fréttablaðið - 06.11.2021, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 06.11.2021, Blaðsíða 18
60 milljónir króna fékk félagið fyrir að komast í riðlakeppnina. 0 sæti eru eftir í hóp­ ferðina til Parísar 16. desember á úti­ leikinn gegn PSG. 30,5% var Blikaliðið með boltann gegn PSG og Real Madrid. 1.412 mættu á heimaleik­ inn gegn PSG sem var áhorfendamet á Kópa­ vogsvelli. 7 hornspyrnur hefur liðið fengið í fyrstu leikjunum. 8. desember mætir stór­ lið Real Madrid í Kópa­ vog. 600 stúlkur æfa fótbolta hjá Breiðabliki. benediktboas@frettabladid.is „Maður var ekkert endilega að velta því fyrir sér fyrir nokkrum árum að leiða sitt félag út á völl Real Madrid. Ég get alveg viðurkennt að ég er bæði stolt af sjálfri mér og liðinu að vera komin á þennan stað,“ segir Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði Breiða- bliks, en liðið heldur utan á morgun til Úkraínu að spila í Meistaradeild Evrópu. „Allt í kringum Meistaradeildina er risastórt og hvert smáatriði er útpælt. Þó við séum að njóta leikj- anna við þessi stóru lið ætlum við ekki að fara í gegnum þennan riðil án sigurs,“ segir hún ákveðin. Blikar hafa fengið magnaðan stuðning í Meistaradeildinni. Upp- selt var gegn PSG og áhorfendamet sett á Kópavogsvelli. Uppselt er í hópferð til Parísar á útileikinn og búið er að bæta við hólfum í leiknum gegn Kharkiv, sem leikinn verður 18. nóvember. „Þegar við höfum verið að spila finnst mér allir vera með okkur í liði. Maður finnur það alveg og vonandi heldur það áfram,“ segir Ásta. n Hugsað út í hvert smáatriði í Meistaradeildinni Á morgun heldur Breiðablik út til Úkraínu í Meistara- deildarævintýri gegn Khar- kiv. Stuðningur við liðið hefur verið magnaður það sem af er. 18 Íþróttir 6. nóvember 2021 LAUGARDAGURÍÞRÓTTIR FRÉTTABLAÐIÐ 6. nóvember 2021 LAUGARDAGUR Agla María Albertsdóttir reynir skot gegn franska stórliðinu PSG. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Samgöngustofa auglýsir laus til umsókna 50 leyfi til leiguaksturs fólksbifreiða á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum og 6 leyfi á Akureyri. Þau ein geta sótt um leyfi sem hyggjast stunda akstur leigubifreiðar að aðalatvinnu og hafa lokið námskeiði fyrir leigubifreiðastjóra. Til að öðlast leyfi þurfa umsækjendur að uppfylla leyfisskilyrði, skv. 5. gr. laga nr. 134/2001 og rg.nr. 397/2003 um leigubifreiðar, með síðari breytingum. Úthlutun leyfis fer fram á grundvelli starfsreynslu við akstur leigubifreiðar, sbr. 6. gr. reglugerðarinnar. Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu Samgöngustofu, www.samgongustofa.is. Umsóknarfrestur er til og með 12. nóvember nk. Sími: 480 6000 . www.samgongustofa.is AUGLÝSING VEGNA ÚTHLUTUNAR ATVINNULEYFA TIL AKSTURS LEIGUBIFREIÐA Samgöngustofa Blaðið í dag og safn eldri blaða á frettabladid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.