Fréttablaðið - 06.11.2021, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 06.11.2021, Blaðsíða 43
KERECIS ÍSAFIRÐI SUNDSTRÆTI 38 400 ÍSAFJÖRÐUR +354 419 8000 KERECIS REYKJAVÍK LAUGAVEGUR 77 101 REYKJAVÍK +354 419 8000 HEFUR ÞÚ ROÐ VIÐ OKKUR? Sérfræðingur í gæðadeild Starfsmaðurinn mun vinna náið með gæðastjóra við að stýra og þróa gæðakerfi Kerecis. Starfsmaðurinn mun vinna að innri úttektum, skráningum, skjalastjórnun og vinnslu úrbóta og fyrirbyggjandi aðgerða, ásamt öðrum verkefnum. • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Mjög góð enskukunnátta • Nákvæmni og gott auga fyrir smáatriðum • Skipulagshæfileikar og drifkraftur • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð • Staðsetning: Ísafjörður Upplýsingar veitir Heiða Jónsdóttir, hjo@kerecis.com Starfsmaður í framleiðsludeild Starfsmaðurinn mun sjá um upplýsingagjöf, símsvörun og móttöku, yfirferð skjala, skjalagerð, yfirferð sölupantana og fylgiskjala auk utanumhald ýmissa skráninga í framleiðslu. Starfsmaðurinn mun einning taka þátt í ýmsum verkefnum í framleiðsludeild og öðrum deildum Kerecis. • Góð almenn tölvukunnátta • Góð enskukunnátta • Gott auga fyrir smáatriðum • Áhugi og hæfni í textagerð • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð • Staðsetning: Ísafjörður Upplýsingar veitir Guðbjörg Þrastardóttir, gth@kerecis.com Sérfræðingur í skráningardeild Starfsmaðurinn mun koma að uppfærslum á tækni- skjölum og skráningu upplýsinga í alþjóðlega gagna- grunna er varða vöruöryggi, skráningum á ný markaðssvæði, ásamt ýmiskonar öðrum verkefnum. • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Nákvæmni og gott auga fyrir smáatriðum • Mjög góð enskukunnátta • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð • Staðsetning: Reykjavík Æskilegt: • Reynsla af skráningarvinnu á lyfjum eða lækningartækjum Upplýsingar veitir Hilmar Hilmarsson, hh@kerecis.com Verkefnastjóri í vöruþróun Starfsmaðurinn mun vinna að vöruþróunarverkefnum frá hugmynd að framleiðslu. Starfsmaður mun bera ábyrgð á kostnaðargreiningu, uppsetningu verkefnis og þeim prófunum sem þarf til að vara komist á markað. • Háskólamenntun í verk- eða tæknifræði, raunvísindum eða heilbrigðisvísindum • Góð enskukunnátta • Áhugi á tækniþróun • Skipulag, frumkvæði og drifkraftur • Staðsetning: Ísafjörður Æskilegt: • Reynsla og þekking á þróun lækningartækja Upplýsingar veitir Dóra Hlín Gísladóttir; dkh@kerecis.com Sérfræðingur í rannsóknum og þróun Starfsmaðurinn mun hafa yfirumsjón með prófunum og greiningum tengdum efnafræði og lífsamrýmanleika. Starfsmaðurinn mun vinna náið með öðrum deildum, ráðgjöfum og rannsóknarstofum víðsvegar um heiminn, vinna að áhættumati, prófunum og tilraunum með vörur Kerecis. Starfsmaðurinn mun vinna að vöruþróunar- verkefnum frá hugmynd að framleiðslu. • Háskólamenntun í efna- eða lífefnafræði • Mjög góð enskukunnátta • Áhugi á alþjóðlegri hópavinnu • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð • Staðsetning: Ísafjörður eða Reykjavík Upplýsingar veitir Dóra Hlín Gísladóttir; dkh@kerecis.com Umsóknir sendist til hr@kerecis.com fyrir 22. nóvember n.k. Kerecis er það fyrirtæki sem vex hraðast í heiminum á sviði meðferðar á vefjaskaða og byggir það tækni sína á hagnýtingu á roði og fitusýrum. Vörur Kerecis eru notaðar til að meðhöndla margskonar vefjaskaða, s.s. húðvandamál, skurðsár, þrálát sár, brunasár, munnholssár, heilabastsrof og til enduruppbyggingar brjósta og kviðveggs. Kerecis hefur vakið athygli á heimsvísu og á félagið í samstarfi um þróun og notkun á tækni þess víða um heim m.a. við bandarískar varnarmálastofnanir. Yfir 200 starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu á Ísafirði, í Reykjavík, í Sviss, í Þýskalandi og í Bandaríkjunum. KERECIS USA 2200 CLARENDON BLVD SUITE 1210 ARLINGTON VIRGINIA 22201 (703) 287 8752 KERECIS SWISS WEBEREISTRASSE 61 8134 ADLISWIL +354 499 1566 KERECIS.COM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.