Fréttablaðið - 06.11.2021, Blaðsíða 104

Fréttablaðið - 06.11.2021, Blaðsíða 104
frettabladid.is 550 5000 RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is Óttars Guðmundssonar n Bakþankar Egill afi minn Skallagrímsson stjórnaði heimilishaldinu á Borg með frekju og yfirgangi. Eftir sviplegt fráfall Böðvars sonar síns hótaði hann fjölskyldunni með sjálfsvígi og lokaði að sér í lok- rekkju í frekjukasti. Þorgerði dóttur hans tókst með lagni að fá hann til að hætta að haga sér eins óþekkur krakki í sælgætisbúð. Frekjustjórn- un, sem er nátengd píslarvættis- stjórnun, er því gömul aðferð til að ráðskast með umhverfi sitt. Donald Trump var hinn mikli meistari þessara stjórnunarhátta. Hann skeytti skapi sínu á blaðamönnum og sakaði þá jafnframt um ofsóknir gagnvart sér. Fólk beitir margs konar aðferðum eins og fýlu, hótunum, reiðiköstum og sjálfsvorkunn til að hafa stjórn á umhverfi sínu. Góðum frekju- stjórnanda tekst venjulega að gera sig að þolanda og allt sitt umhverfi að gerendum. Hriflu-Jónas og Albert Guðmundsson stjórnuðu gjarnan með skapsmunum sínum og fóru jafnframt í hlutverk fórnar- lambsins. Sigmundur Davíð gekk úr Framsóknarflokknum í frekju- kasti. Hann sagðist líka hafa orðið fyrir grimmilegu samsæri. Nýlegt upphlaup í Eflingu er gott dæmi um mislyndan foringja sem missir tökin á aðstæðunum en reynir að ná þeim aftur með frekjustjórnun og píslarvætti („starfsfólkið snerist gegn mér með ofbeldishegðun!“) Margir óttast að eldast og vilja varðveita barnið í sjálfum sér. Góð leið er að hverfa aftur til bernsk- unnar og stappa niður fótum, brýna raustina og fara hamförum á facebook þegar heimurinn er ekki eins og maður sjálfur vill. Hótana- og blóraböggulsstjórnun er aftur- hvarf til þeirra tíma þegar manni leyfðist allt og meðvirkir foreldrar uppfylltu hverja einustu ósk. Það er svo gott og hollt að finna barns- hjartað slá í góðu frekjukasti! n Frekjustjórnun As tr id Li nd gr en Tryggðu þér gjafakort á borgarleikhus.is H u n d u r í ó s k i l u m N J Á L A Á H U N D A V A Ð I Fjölbreytt úrval sýninga fyrir þig og þína ORKUNNI JAFNAÐU ÞIG HJÁ Leggðu þitt að mörkum í loftslagsmálum og byrjaðu að kolefnisjafna á orkan.is. Haltu jafnvægi í rekstri Bókhald í áskrift með Business Central
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.