Fréttablaðið - 06.11.2021, Blaðsíða 86

Fréttablaðið - 06.11.2021, Blaðsíða 86
Nýr Aygo X er bæði 125 mm breiðari og með 90 mm lengri hjólhafi en áður en bíllinn sjálfur er 235 mm lengri. Notaðir bílar Meira úrval á notadir.benni.is Bílabúð Benna | Krókhálsi 9 | Reykjavík | 590 2035 Birt með fyrirvara um mynda- og textabrengl. Opel Ampera-e Premium ‘19, sjálfskiptur, ekinn 19 þús. km. Verð: 4.490.000 kr. SsangYong Rexton Hlx ‘18, sjálfskiptur, ekinn 94 þús. km. Verð: 5.290.000 kr. SsangYong Tivoli Xlv Hlx ‘18, sjálfskiptur, ekinn 60 þús. km. Verð: 3.490.000 kr. 591913 591915 446423100% rafm agn 4x4 Gott úrval notaðra bíla SsangYong Tivoli Dlx ‘18, sjálfskiptur, ekinn 64 þús. km. Verð: 2.850.000 kr. 191917 4x4 4x4 Toyota frumsýndi á fimmtu- daginn nýja gerð Aygo sem kallast einfaldlega X og tekur við af Aygo smábílnum. X-ið er borið fram sem Cross og er það tilvísun í Cross útfærslur Toyota eins og gert hefur verið í Yaris og Corolla. njall@frettabladid.is Aygo var bíll sem áður var hann- aður í samstarfi við Citroen og Peu- geot, en nú er það samstarf fyrir bí. Kemur Aygo X því á smækkaðri útgáfu af TNGA-B undirvagninum sem er undir Yaris. Með því næst fram 125 mm breiðari bíll en áður en hjólhaf hans hefur einnig aukist um 90 mm. Nokkuð augljóst er að veghæðin hefur aukist en bíllinn mun nú einnig koma á 17 tommu felgum sem staðalbúnaði. Aygo X er 3.700 mm langur sem er 235 mm lengra en Aygo var. Það hjálpar til dæmis við að stækka farangurs- rýmið sem nú er orðið 231 lítri. Vélin í Aygo X verður eins lítra bensínvél sem skilar 71 hestafli og 93 Nm togi. Sex gíra beinskipting verður staðalbúnaður en einnig verður hægt að fá hann með CVT sjálfskiptingu. Engar áætlanir eru Toyota Aygo X frumsýndur Aygo X er stærri bíll en Aygo smábíllinn og með meiri veghæð, enda kemur hann á 17 tommu felgum. Allt að níu tommu upplýsingaskjár er í miðjustokki sem getur tengst öllum gerðum snjallsíma. MYNDIR/TOYOTA njall@frettabladid.is Volkswagen frumsýndi um miðja vikuna nýjustu rafrænu afurð sína, VW ID.5 sem er kúpulaga jeppling- ur. Bíllinn er byggður á sama MEB undirvagni og ID.4 en það þýðir að f lestar stærðartölur eru þær sömu, en sportlegri áherslur eru í hönnun hans sem gerir honum kleift að keppa við bíla eins og Kia EV6, sem dæmi. Bíl l inn verðu r smíðaðu r í Zwickau í Þýskalandi en þar eru ID.3 og ID.4 einnig smíðaðir. „Við fáum fyrsta bílinn vonandi ef allt gengur upp í janúar, síðan til afhendingar mánaðamótin febrúar-mars,“ segir Jóhann Ingi Magnússon, vöru- merkjastjóri hjá Heklu. „Verðlistinn er í vinnslu og fljótlega förum við að taka við pöntunum,“ sagði Jóhann og bætti við að verð bílsins yrði klárt á næstu vikum. Þar sem ID.5 er með minni loft- mótstöðu en ID.4 er drægi hans ívið meiri, eða 520 km, en aðeins munar örlitlu. Hægt verður að velja um þrjá rafmótora, grunngerðin verður með 172 hestafla mótor fyrir afturhjól, en einnig er hægt að fá 201 hestafla mótor við afturdrifið líka. GTX útgáfan fær rafmótor við framdrifið líka svo að aflið fer í 295 hestöf l, en drægið fer líka niður í 490 km. Viðbragðið er þó mun betra eða 6,3 sekúndur í hundraðið. Bílarnir verða með sömu inn- réttingu og ID.4 sem er sex tommu skjár í mælaborði ásamt 12 tommu skjá í miðjustokki. Farangursrými er líka sex lítrum meira en í ID.4 og fer í 549 lítra. Að lokum kemur hann með nýrri uppfærslu hug- búnaðar sem meðal annars leyfir hraðhleðslu allt að 135 kW í stað 120 kW áður í ID.4. Verður þá hægt að hlaða bílinn í 80% hleðslu á 26 mínútum. n Volkswagen ID.5 kemur í vor Öll helstu mál eru þau sömu en þakið er meira kúpulaga og loftmót- staðan minni, eða 0,26 Cd. um að koma með tvinnútgáfu af Aygo eins og er, þrátt fyrir að TNGA-B undirvagninn leyfi það í Yaris. Sá búnaður tekur pláss sem ekki er auðvelt að finna í smábíl sem þessum. Innan í bílnum verður 7 til 9 tommu upplýsingaskjár eftir hvaða útgáfa er í boði. Allar útgáfur verða með Apple CarPlay og Andro- id Auto. Einnig verður Toyota Safety Sense árekstravörnin staðalbún- aður. Toyota Aygo X verður aðeins seldur í Evrópu og verður því fram- leiddur í Tékklandi þar sem Aygo, C1 og 108 bílarnir voru framleiddir. Áætlað er að bíllinn fari í sölu næsta vor og verð hans mun að öllum líkindum hækka eitthvað frá fyrri gerðum. n Toyota Aygo X er 50 mm hærri en áður sem hækkar stöðu farþega um 55 mm ásamt því að farangurs- rýmið fer í 231 lítra. BÍLAR FRÉTTABLAÐIÐ 6. nóvember 2021 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.