Fréttablaðið - 06.11.2021, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 06.11.2021, Blaðsíða 49
 Rekstrarstjóri Sveitarfélagið Langanesbyggð auglýsir eftir rekstrarstjóra til starfa. Rekstrarstjóri ber ábyrgð á verkefnum sem tengjast rekstri og bókhaldi skrifstofu, ráðgjöf til stjórnenda varðandi rekstur og eftirlit með nýtingu fjármagns sveitarfélagsins. Starfið felur í sér ábyrgð ásamt öðrum á tekju- og/eða útgjaldaliðum og fjárhagsramma, launum og launaútreikningum. Rekstrarstjóri tekur virkan þátt í stefnumótun er varðar fjárhagslega hagsmuni sveitarfélagsins. • Tekur þátt í gerð árlegrar rekstraráætlunar fyrir sveitarfélagið og hefur eftirlit með framkvæmd hennar. • Eftirfylgni með rekstri, launakostnaði og innkaupum sveitarfélagsins og deilda. • Veitir deildarstjórum reglulegar upplýsingar um stöðu rekstrar og upplýsir sveitastjóra ef deildir fara yfir rekstraráætlun. • Hefur umsjón með og annast samþykkt reikninga. • Ber ábyrgð á að launaútreikningar séu réttir. • Veitir leiðbeiningar til deildarstjóra og samstarfsfólks um framkvæmd launaskráningar og viðverukerfis sem og frágang launagagna s.s. ráðningarsamninga. • Ber ábyrgð á yfirferð rekstrarreikninga. • Annast skjölun og skráningu samninga. • Annast samantekt gagna og öflun upplýsinga um rekstur. • Hefur umsjón með tölvukerfi skrifstofu, ráðgjöf og þjónustu við tæknilegan búnað. • Hefur frumkvæði að því að leitað sé leiða til hagræðingar, um leið og veitt er sem best þjónusta. • Tekur þátt í faglegri framkvæmd verkefna á grunni sérfræðiþekkingar sinnar. • Annast móttöku gesta og símsvörun eins og við á. Gerð er krafa um haldgóða menntun og góða þekkingu viðfangsefni starfsins. Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 468-1220. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir með tölvupósti á netfangið: jonas@langanesbyggd.is. Umsóknarfrestur er til og föstudagsins 25. nóvember 2021. Umsóknir sendist á netfangið: jonas@langanesbyggd.is Við hlökkum til að heyra frá þér! Langanesbyggð er öflugt og vaxandi sveitarfélag með spennandi framtíðarmöguleika. Á Þórshöfn búa um 400 manns í fjölskylduvænu umhverfi. Skólinn var endurnýjaður árið 2016 og er öll aðstaða og aðbúnaður til fyrirmyndar. Nýr leikskóli var tekin í notkun haustið 2019. Gott íbúðarhúsnæði er til staðar og öll almenn þjónusta er á Þórshöfn. Á staðnum er gott íþróttahús og innisundlaug og stendur Ungmennafélag Langaness fyrir öflugu íþróttastarfi. Í þorpinu er mikið og fjölbreytt félagslíf. Samgöngur eru góðar, m.a. flug fimm daga vikunnar til Reykjavíkur um Akureyri. Í næsta nágrenni eru margar helstu náttúruperlur landsins og ótal spennandi útivistarmöguleikar, s.s. fallegar gönguleiðir og stang- og skotveiði. Í Grunnskóla Þórshafnar eru 65 nemendur í hæfilega stórum bekkjardeildum. Starfsemi skólans einkennist af kraftmiklu og framsæknu skólastarfi. Samhliða skólanum er rekinn tónlistarskóli og hefð er fyrir öflugu íþróttastarfi fyrir alla aldurshópa skólans. Langanesbyggð leitar að fólki á öllum aldri, af báðum kynjum, með margs konar menntun og reynslu. Í samræmi við jafnréttisáætlun Langanesbyggðar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um störf hjá sveitarfélaginu. VÉLAVERKFRÆÐINGUR CRI auglýsir eftir vélaverkfræðingi með sérfræðiþekkingu á hreyfanlegum og föstum vélahlutum, pípulögnum og lokum. Viðkomandi mun vinna í þverfaglegu teymi sem ber ábyrgð á hönnun grænna metanólverksmiðja byggðum á ETL-tækni CRI. Vinnan mun ná yfir hönnun og innkaup, ásamt eftirfylgni við smíði, prófanir, uppsetningu og gangsetningu einstakra vélahluta, ferla og verksmiðja. Hæfniskröfur: + Háskólamenntun í vélaverkfræði eða sambærileg menntun. + Starfsreynsla við hönnun og innkaup á vélhlutum í efnaiðnaði, orkuiðnaði eða gas- og olíuiðnaði er æskileg. + Góð þekking á notkun 3D teiknihugbúnaðar og annars hugbúnaðar við hönnun á vélahlutum og pípulögnum. + Mjög góð kunnátta í ensku, bæði skriflegri og munnlegri. Umsóknarfrestur er til 19. Nóvember. Sótt er um á heimasíðu CRI carbonrecycling.is/careers Carbon Recycling International (CRI) hefur frá árinu 2006 þróað Emissions-to-Liquids (ETL) tæknina til framleiðslu á grænu eldsneyti og efnavöru úr koltvísýringi. Á skrifstofu okkar í Kópavogi vinnur nú samheldinn hópur sérfræðinga að því að hrinda í framkvæmd framsæknum verkefnum víða um heim. w: carbonrecycling.is CARBON RECYCLING INTERNATIONAL Prentmet Oddi er framsækin prentsmiðja með höfuðstöðvar að Lynghálsi 1 í Reykjavík og útibú á Akureyri og Selfossi Vegna mikils álags óskar Prentmet Oddi eftir starfsmönnum í 100% starf. Vinnutíminn er frá 8:00-16:00 og til 15:30 á föstudögum. Möguleiki er á aukavinnu. Prentsmiðir/grafískir miðlarar í Reykjavík og á Akureyri Helstu verkefni í Reykjavík: Umbrot, hönnun og formhönnun. Helstu verkefni á Akureyri: Umbrot, hönnun og stafræn prentun. Hæfniskröfur: • Sveinspróf í prentsmíði / grafískri miðlun • Góða tölvu- og tækniþekkingu í faginu • Sköpunargleði, hugmyndaríki og lausnamiðuð hugsun • Góð skipulagshæfni, framúrskarandi samskipta- og samstarfshæfni • Gott vald á íslensku og ensku Prentari á fjöllita offsetprentvélar í Reykjavík Helstu verkefni: Prentun á fjöllita prentvélar. Hæfniskröfur: • Sveinspróf í prentun • Góð skipulagshæfni, samskipta- og samstarfshæfni • Brennandi áhugi á að skila góðu verki frá sér • Nákvæmni í vinnubrögðum og hæfileiki til þess að meta gæði prentunar • Mjög gott að viðkomandi tali íslensku, annars krafa um enskukunnáttu Nánari upplýsingar um starfið veitir framkvæmdarstjóri mannauðsmála í isi@prentmetoddi.is, s. 8 560 601 og https://prentmetoddi.is/um-okkur/atvinnuumsokn/. Umsóknarfrestur er til 12. nóvember nk. Prentmet Oddi er stærsta og framsæknasta prentsmiðja landsins sem býður upp á heildarlausnir og hágæða prentun þar sem hraði, gæði og persónuleg þjónusta fara vel saman í framleiðslunni. Fyrirtækið er Svansvottað og framleiðir pappírsumbúðir, bækur og allt almennt prentverk. Lögð er rík áhersla á að starfsfólki líði vel á vinnustað. STARFSFÓLK ÓSKAST ATVINNUBLAÐIÐ 13LAUGARDAGUR 6. nóvember 2021
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.