Fréttablaðið - 06.11.2021, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 06.11.2021, Blaðsíða 33
KYNN INGARBLAÐ ALLT LAUGARDAGUR 6. nóvember 2021 Kal Penn með nýju bókina sína. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY oddurfreyr@frettabladid.is Leikarinn Kal Penn, sem er lík- lega frægastur fyrir hlutverk sitt í Harold & Kumar-kvikmyndunum, sagði frá því nýlega í viðtali við People-tímaritið að hann væri samkynhneigður og trúlofaður maka sínum til ellefu ára. Hann opnaði sig um ástarlífið vegna útgáfu sjálfsævisögu sinnar, You Can’t Be Serious. Penn segist alltaf hafa verið opinn varðandi kynhneigð sína við fólk sem hann á í samskiptum við og hann sé spenntur fyrir því að segja lesendum frá sambandi sínu, en að hans nánustu séu ekki hrifin af sviðsljósinu. Uppgötvaði kynhneigðina seint Í bókinni segir Penn meðal annars frá fyrsta stefnumóti hans og unn- ustans, sem heitir Josh. Hann skildi ekkert í því að Josh vildi horfa á bíla keyra í hringi í NASCAR-kapp- akstrinum og var viss um að þetta myndi ekki ganga, en tveimur mánuðum síðar voru þeir svo allt í einu farnir að horfa á NASCAR á hverjum sunnudegi. Penn sagði líka að hann hefði uppgötvað kynhneigð sína frekar seint og að fólk áttaði sig á henni á ólíkum tímaskeiðum lífsins. Hann segist þakklátur fyrir að hafa fengið mikinn stuðning frá sínum nánustu og bætti við í gríni að þegar þú sért búinn að segja indverskum foreldrum að þú ætlir að gerast leikari, séu öll samtöl eftir það auðveld. ■ Kal Penn kom út úr skápnum Katrín Garðarsdóttir, aðstoðarverslunarstjóri hjá Hrafnhildi, segir gefandi að hjálpa viðskiptavinum að finna réttu jólagjöfina fyrir makann. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Jólagjöfin fæst hjá Hrafnhildi Hjá Hrafnhildi er hægt að ganga að því vísu að finna ótal margt freistandi og fallegt í mjúka pakkann til heittelskaðra kvenna, mæðra, dætra, systra eða vinkvenna. Þar er nostrað við hvern jólapakka og þaulvanar afgreiðsludömur hjálpa til við að velja réttu gjöfina. 2 T A R A M A R Tuttugu alþ jóðleg verðlaun Endurmótaðu húðina með lífvirkum efnum úr náttúru Íslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.