Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Page 29
27
Samanburður á kartöfluafbrigðum árið 1954.
Sterkja
%
1. Rauðar Isl. (Ólafsrauður) . 10.5
2. Skán ..................... 10.0
3. Ben Lomond................. 9.5
4. Gullauga.................. 10.0
5. Pontiac ................... 8.5
6. Skán I.................... 11.0
7. Skán II .................. 10.0
8. Bintje ................... 10.0
9. Kerr’s Pink (Eyvindur) ... 11.0
10. Primula ................... 7.5
11. Vera ...................... 8.0
12. Dir. Johanson ............. 8.0
13. Green Mountain ........... 10.0
14. Arron Pilot ............... 9.0
15. Furore ................... 11.0
16. Byrne ..................... 7.5
17. Gaffin .................... 8.0
18. Sequoia (Sekoja) .......... 8.5
Smælki Alls Söluh. Hlutföll
% hkg/ha hkg/ha söluh.
14.0 336.1 288.8 79
10.4 347.2 311.1 85
9.9 437.5 394.4 108
8.8 398.6 363.8 100
4.0 419.4 402.7 110
10.2 386.1 347.2 95
10.4 342.5 325.0 89
9.5 326.4 295.8 81
7.3 344.4 319.7 88
7.8 394.4 363.8 100
7.4 358.3 331.9 91
6.0 401.4 377.7 104
5.4 361.1 341.6 94
7.4 322.2 298.6 82
14.6 305.5 261.1 72
5.3 422.2 400.1 110
9.3 270.8 245.8 67
2.8 352.8 343.0 94
Tilraunin var gerð á sama landi og með sama undirbúningi og til-
raunirnar með vaxtarrými og skiptingu útsæðis. — Reitastærðin var
1.2 X 10 = 12 m2. — Bil milli raða var 60 cm og 3 kartöflur á metra.
Sett var í hryggi, og kartöflunum stungið í hryggina. Samreitir voru þrír.
Sett var niður 1. júní og tekið upp 23. sept.
Eitt nýtt afbrigði er í þesari tilraun, Sekoja. Stöðin fékk þetta afbrigði
frá Sturlu Friðrikssyni, Atvinnudeildinni. Sekoja er að uppruna út af
Green Mountain og Kathaden, sem hvort tveggja eru amerísk afbrigði.
Á afbrigði þetta að vera nokkuð fljótvaxið.
Um þessar afbrigðatilraunir má að öðru leyti segja það, að uppskera
bæði árin hefur verið mjög mikil, enda hafa næturfrost ekki komið það
snemma, að þau hafi dregið úr uppskeru þessi ár. Þá er það athyglisvert,
að munurinn á uppskeru hinna einstöku afbrigða er ekki ýkja mikill, en
svo er jafnan, þegar vel sprettur. Þá geta seinvaxin afbrigði, eins og Rauð-
ar íslenzkar, gefið mjög sæmilega uppskeru, og smælisprósentan verður
heldur ekki mikil. Fljótvöxnu afbrigðin, eins og t. d. Dir. Johanson, Green
Mountain, Sekoja og Pontiac, skara því ekki eins mikið fram úr hvað
uppskeru snertir, eins og þegar sumarið eða vaxtartíminn er styttri.
Ekkert af þessum afbrigðum jafnast á við Gullauga og Rauðar íslenzk-
ar að bragðgæðum.