Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Blaðsíða 43
41
Tilraunin er gerð á gamalræktuðu túni á fremur rökum móajarðvegi,
nokkuð leirblöndnum. Slegið var aðeins einu sinni 16. júlí, því háar-
spretta var svo lítil, að ekki var sláandi í annað sinn. Hér er áhrif kalí-
áburðar mjög óljós. Uppskera er lítil og virðist því landið fremur lélegt
tún. Tilhögun er öll hin sama og á hinni tilrauninni í Mýrartungu.
Vaxandi skammtar af fosfóráburði á vor- og haustbeitt túni nr. 22 1954.
Mýrartunga, Reykhólahreppi.
Hey hkg/ha Hlut-
Áburður kg/ha: 1954 föll
a. 120 N, 90 K, 0 P 79.5 100
b. 120 N, 90 K, 30 P 92.1 116
c. 120 N, 90 K, 60 P 91.0 114
d. 120 N, 90 K, 90 P 98.6 124
Tilhögun er hin sama og í tilraun nr. 6 1951 og fosfórtilraun á Grund,
Bæ og Klukkufelli, nema að því leyti, að sauðfé er beitt á tilraunina vor
og hanst. Tilraunin er gerð á eins árs nýrækt á fremur rökum mýrarjarð-
vegi. Áburði var dreift 29. maí, og slegið 7. júlí og 30. ágúst. Verkanir fos-
fóráburðarins virðast vera mjög greinilegar.
Vaxandi skammtar af fosfóráburði á vor- og haustbeitt tún, nr. 23 1954.
Mýrartunga, Reykhólahreppi.
Hey hkg/ha Hlut-
Áburður kg/ha: 1954 föll
a. 120 N, 90 K, 0 P 47.2 100
b. 120 N, 90 K, 30 P 49.5 105
c. 120 N, 90 K, 60 P 57.5 122
d. 120 N, 90 K, 90 P 56.1 119
Tilhögun er hin sama og í tilrauninni, sem síðast var lýst, nr. 22 1954.
Tilraunin er gerð á gamalrætkuðu túni á fremur rökum móajarðvegi,
nokkuð leirblöndnum. Áburði var dreift 31. maí og slegið aðeins einu
sinni, 16. júlí. Hér virðist einnig vera um að ræða nokkurn vaxtarauka
fyrir fosfóráburð.