Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Blaðsíða 37
35
Tilhögun er hin sama og í tilraununum hér að framan. í þessari til-
raun virðist nokkuð öruggur vaxtarauki fyrir bæði P og K.
Þolni jarðvegs gegn fosfór og kalískorti nr. 6 1954.
Áburður kg/ha:
a. 120 N, 0 P, 0 K ..
b. 120 N, 70 P, 0 K .
c. 120 N, 0 P, 90 K
d. 120 N, 70 P, 90 K
Hey hkg/ha Hlut-
1954 föll
71.3 100
71.7 101
70.8 99
75.1 105
Á þessari tilraun var byrjað árið 1954. Hér er um sams konar tilraun
að ræða og tilraun nr. 9 1951, að öðru leyti en því, að í þessari tilraun er
N-skammturinn 120 í stað 70. Tilhögunin er að öðru leyti hin sama. Til-
raunalandið er fremur rakur móajarðvegur. Það var endurræktað árið
1952 og þá borið í það um 50 tonn af mykju á ha.
Mismunandi magn af kali og fosfórdburði d móti 120 N, nr. 7 1953.
Áburður kg/ha: Hey hkg/ha 1953 Hey hkg/ha 1954 Meðaltal 2 ára Hlut- föll
a. 0 N, 0 P, 0 K 60.4 42.2 51.30 100
b. 120 N, 60 P, 150 K .... 90.1 72.7 81.40 159
c. 120 N, 90 P, 150 K .... 91.9 69.2 80.55 157
d. 120 N, 120 P, 150 K ... 93.7 72.0 82.85 162
e. 120 N, 120 P, 100 K .... 91.8 74.5 83.15 162
f. 120 N, 120 P, 50 K .... 87.7 67.5 77.60 151
Tilhögun þessarar tilraunar er hin sama og lýst er í tilraun nr. 12 1953
á Akureyri, að öðru leyti en því, að þar er 120 kg N borið á a-lið. Landið,
sem þessi tilraun er gerð á, er fremur rakur móajarðvegur, nokkuð leir-
blandinn. Ekki virðist neinn öruggur árangur vera kominn í ljós fyrir
misstóra skammta af kalí og fosfóráburði.
Vaxandi skammtar af N, P og K, nr. 8 1953.
Hey hkg/lia Hey hkg/ha Meðaltal Hlut-
Áburður kg/ha: 1953 1954 2 ára föll
a. 0 P, 0 K, 0 N 52.1 34.2 43.15 72
b. 30 P, 40 K, 30+15 = 45 N .. 74.9 45.7 60.30 100
c. 60 P, 80 K, 60+30 = 90 N .. 91.5 58.9 75.20 125
d. 90 P, 120 K, 90+45 = 135 N 102.2 75.6 88.90 148
e. 120 P, 160 K, 120+60 = 180 N 118.5 84.1 101.30 168
3*