Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Blaðsíða 66

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Blaðsíða 66
64 Tilraun þessi hófst 1941 með útþvegna mykju, og varaði hún til 1945. Þá var breytt til, og aðeins borið á 500 kg kalksaltpétur á alla liði til ársins 1953 eða í 8 ár. Árið 1954 var sú breyting gerð, að á b-liði tilraunarinnar var borið á 200 kg kalí 50% og 400 kg súperfosfat 20%, en borið á alla liðina eins og undanfarin 8 ár, þ. e. 500 kg kalksaltp. á ha. Sláttutími: Fyrsti sláttur 30. júní 1953 og 26. júní 1954. Annar sláttur 17. sept. 1953 og 10. sept. 1954. Tilraunin gefur minna hey árið 1954 en árið á undan, eins og hefur orðið í öðrum tilraunum stöðvarinnar, og er það árferðið, sem því veldur. Eftir 9 ára sveltirækt af steinefnum fer uppskeran ávallt minnk- andi, en þó er hún ekki ennþá orðin jöfn á 5 ára teðjuðu reitunum og þeim, sem engan áburð fengu jafn langan tíma. Þó munar litlu fyrra árið en 5—6 hestum síðara árið, hvað búfjáráburðarreitirnir gefa meiri upp- skeru af ha. Við það að bera á kalí og fosfóráburð á b-lið, hefur uppskeran aukizt um 16. 2 hesta af ha miðað við c-lið, sem aðeins fékk N-áburð (þ. e. 77.5 kg N á ha). Vaxandi skammtar af N, P og K, nr. 16 1953. Hey hkg/ha Hey hkg/ha Meðaltal Hlut- Áburður kg/ha: 1953 1954 2 ára föll a. 0 P, 0 K, 0 N 35.1 17.4 26.3 100 b. 30 P, 40 K, 30 + 15 = 45 N 66.5 46.4 56.5 215 c. 60 P, 80 K, 60 + 30 = 90 N 94.3 89.4 91.9 340 d. 90 P, 120 K, 90 +# 45 = 135 N 123.9 109.4 116.7 444 e. 120 P, 160 K, 120 + 60 = 180 N 138.7 148.9 143.8 547 Sláttutími var 8. júlí og 16. sept. 1953, en 5. júlí og 10. sept. 1954. Tilraunin er gerð á gömlu valllendistúni með alinnlendum gróðri, vallarsveifgrasi, túnvingli, língrösum og hvítsmáraslæðingi. Tilgangur tilraunarinnar er að leita eftir því, hvort borgi sig að bera stóra skammta af alhliða áburði á tún. Meðaltal tveggja ára sýnir, að uppskeran vex mjög reglulega eftir áburðarmagninu. Verð á tilbúnum áburði, komnum að Sámsstöðum sl. vor, var í kg: 1 kg af K20......................................... kr. 1.93 1 kg af P2Ob í þrífosfati........................... — 3.40 1 kg N í Kjarna .................................... — 5.37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.