Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Blaðsíða 92
90
Dreifingartími d N-áburði. nr 23 1954.
Dreifingartími: Hey hkg/ha 1954 Hlutföll
a. Enginn N-áburður 71.5 100
b. 1. dreifingartími 75.1 105
c. 2. dreifingartími 76.2 107
d. 3. dreifingartími 75.5 106
e. 4. dreifingartími 73.1 102
Að þessu sinni er tilraunin gerð sem könnunartilraun á landinu, þ. e.
N-áburður borinn á alla liði samtímis, þ. 24. maí.
Tilhögun er hin sama og í tilraun nr. 19 1954, hvað reitastærð og
samreiti snertir. Á tilraunina var borið 60 kg P, 60 kg K og 100 kg N.
Tilraunin var gerð í nokkurra ára nýrækt, sáðsléttu. Mýrajarðvegur. A£
sáðgresi ber mest á háliðagrasi. Annars var gróður ekki vel jafn.
Mismunandi magn af kali og fosfóráburði á móti 120 N, nr. 24 1954.
Áburður kg/h a: Hey hkg/ha 1954 Hlutföll
a. 120 N, 0 P, 0 K 61.3 100
b. 120 N, 60 P, 150 K 66.9 109
c. 120 N, 90 P, 150 K 62.4 102
d. 120 N, 120 P, 150 K 71.4 116
e. 120 N, 120 P, 100 K 69.0 113
f. 120 N, 120 P, 50 K 78.6 128
Tilhögun er þessi: Tilraunaliðir 6. Samreitir 5. Stærð reita 6x6 =
36 m2. Uppskerureitir 5 X 5 = 25 m2. Tilraunin er gerð niðri á bökkum
Jökulsár í landi Skriðuklausturs. Eru bakkar þessir nokkuð sandkenndir.
Sandblandinn mýrajarðvegur.
Endurrcektun túna, nr. 17 1953.
Hey hkg/ha Hey hkg/ha Meðaltal Hlut-
Tilhögun: 1953 1954 2 ára föll
a. Túnið óhreyft i 24 ár .... 28.0 79.2 53.61 100
b. Túnið plægt 6. hvert ár .. 37.5 84.6 61.08 114
c. Túnið plægt 8. hvert ár .. 37.9 87.4 62.66 117
d. Túnið plaegt 12. hvert ár . 37.0 90.8 63.90 119
Tilraunin er gerð á nýbrotnu, þurrkuðu mýrlenli (gamall nátthagi).
Sáð var í tilraunina alla 27. maí 1953 og hún völtuð og frágengin. Nokkur
arfi kom í tilraunina 1953, en hann var sleginn jafn óðum fram eftir júlí,